Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2.
Í sveitinni Draumfarir eru þeir Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson en í sumar gaf bandið út sitt fyrsta lag Bjartar nætur í í framhaldinu af því lagið Ást við fyrstu seen.
Það var einmitt lagið sem sveitin flutti á föstudagskvöldið og má sjá flutninginn hér neðan.