Gáfu Guðna Bergs hugmyndir um hver ætti að vera næsti landsliðsþjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 09:30 Guðni Bergsson þarf að finna nýjan landsliðsþjálfara fyrir karlalandsliðið í annað skiptið sem formaður KSÍ. Vísir/Daníel Þór Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Englandi á Wembley. Leitin af næsta landsliðsþjálfara er því hafin hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Hinn sænski Erik Hamrén tilkynnti það fyrir leikinn á móti Dönum að hann myndi hætta með íslenska karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Síðasti leikurinn í Þjóðadeildinni er í kvöld og næst á dagskrá hjá íslenska liðinu er síðan undankeppni HM í mars með nýjan landsliðsþjálfara. Fréttablaðið kafaði aðeins ofan í það hvaða kostir eru í stöðunni fyrir Guðna Bergsson, formann KSÍ, sem blaðið segir að liggi undir feldi í grein í blaðinu í dag. Guðni hefur sagt að einhver nöfn séu komin fram í leit sambandsins að næsta þjálfara en að næstu vikur muni síðan fara í það að finna fleiri nöfn. Búast megi við að nýr þjálfari verði kynntur einhvern tímann í desember. Fréttablaðið fékk nokkra einstaklinga sem lifa og hrærast í knattspyrnuheiminum til að nefna þeirra fyrsta kost í starfið og hjálpa þar með Guðna við það að setja saman óskalistann sinn. Hér fyrir neðan má sjá mjög stutta útgáfu af svörum þessara fótboltahausa en heildarsvör hvers og eins má finna með því að smella hér. Hver á að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu: Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Símanum Sport: Heimir Hallgrímsson eða Freyr Alexandersson Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, þjálfari Augnabliks: Rúnar Kristinsson eða Heimir Guðjónsson Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur hjá Dr. football: Rúnar Kristinsson Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkings: Heimir Guðjónsson Ingvi Þór Sæmundsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn: Heimir Guðjónsson Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fotbolti.net: Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson eða Heimir Guðjónsson Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV: Heimir Hallgrímsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV: Freyr Alexandersson Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis: Morten Olsen Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari yngri flokka hjá HK: Arnar Þór Viðarsson Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals: Rúnar Kristinsson eða Chris Coleman Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar: Þjálfari frá Norðurlöndum Arnar Grétarsson, þjálfari KA: Rúnar Kristinsson og Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur: Heimir Hallgrímsson eða Rúnar Kristinsson. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is: Heimir Hallgrímsson Guðbjörg Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården og landsliðskona: Freyr Alexandersson KSÍ Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Sjá meira
Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Englandi á Wembley. Leitin af næsta landsliðsþjálfara er því hafin hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Hinn sænski Erik Hamrén tilkynnti það fyrir leikinn á móti Dönum að hann myndi hætta með íslenska karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Síðasti leikurinn í Þjóðadeildinni er í kvöld og næst á dagskrá hjá íslenska liðinu er síðan undankeppni HM í mars með nýjan landsliðsþjálfara. Fréttablaðið kafaði aðeins ofan í það hvaða kostir eru í stöðunni fyrir Guðna Bergsson, formann KSÍ, sem blaðið segir að liggi undir feldi í grein í blaðinu í dag. Guðni hefur sagt að einhver nöfn séu komin fram í leit sambandsins að næsta þjálfara en að næstu vikur muni síðan fara í það að finna fleiri nöfn. Búast megi við að nýr þjálfari verði kynntur einhvern tímann í desember. Fréttablaðið fékk nokkra einstaklinga sem lifa og hrærast í knattspyrnuheiminum til að nefna þeirra fyrsta kost í starfið og hjálpa þar með Guðna við það að setja saman óskalistann sinn. Hér fyrir neðan má sjá mjög stutta útgáfu af svörum þessara fótboltahausa en heildarsvör hvers og eins má finna með því að smella hér. Hver á að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu: Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Símanum Sport: Heimir Hallgrímsson eða Freyr Alexandersson Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, þjálfari Augnabliks: Rúnar Kristinsson eða Heimir Guðjónsson Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur hjá Dr. football: Rúnar Kristinsson Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkings: Heimir Guðjónsson Ingvi Þór Sæmundsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn: Heimir Guðjónsson Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fotbolti.net: Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson eða Heimir Guðjónsson Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV: Heimir Hallgrímsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV: Freyr Alexandersson Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis: Morten Olsen Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari yngri flokka hjá HK: Arnar Þór Viðarsson Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals: Rúnar Kristinsson eða Chris Coleman Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar: Þjálfari frá Norðurlöndum Arnar Grétarsson, þjálfari KA: Rúnar Kristinsson og Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur: Heimir Hallgrímsson eða Rúnar Kristinsson. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is: Heimir Hallgrímsson Guðbjörg Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården og landsliðskona: Freyr Alexandersson
Hver á að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu: Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Símanum Sport: Heimir Hallgrímsson eða Freyr Alexandersson Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, þjálfari Augnabliks: Rúnar Kristinsson eða Heimir Guðjónsson Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur hjá Dr. football: Rúnar Kristinsson Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkings: Heimir Guðjónsson Ingvi Þór Sæmundsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn: Heimir Guðjónsson Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fotbolti.net: Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson eða Heimir Guðjónsson Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV: Heimir Hallgrímsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV: Freyr Alexandersson Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis: Morten Olsen Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari yngri flokka hjá HK: Arnar Þór Viðarsson Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals: Rúnar Kristinsson eða Chris Coleman Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar: Þjálfari frá Norðurlöndum Arnar Grétarsson, þjálfari KA: Rúnar Kristinsson og Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur: Heimir Hallgrímsson eða Rúnar Kristinsson. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is: Heimir Hallgrímsson Guðbjörg Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården og landsliðskona: Freyr Alexandersson
KSÍ Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Sjá meira