Hannes kom inn fyrir Ögmund í hálfleik og jafnaði leikjamet Birkis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 21:02 Hannes Þór Halldórsson fagnar jafntefli á móti Argentínu á HM þar sem hann varði víti frá Lionel Messi. Getty/Lukasz Laskowski Hannes Þór Halldórsson kom inn á sem varamaður fyrir Ögmund Kristinsson í leik Íslands og Englands á Wembley í kvöld. Hannes Þór Halldórsson jafnaði þar með leikjamet Birkis Kristinssonar sem hefur átt metið frá árinu 1996. Hannes er að leika sinn 74. landsleik og er nú ásamt Birki sá markvörður sem hefur spilað flesta A-landsleiki fyrir Íslands. Hannes spilaði fyrsta landsleik sinn á móti Kýpur í september 2011. Guðmundur Benediktsson velti því fyrir sér í lýsingu frá leiknum að Hannes væri að kveðja íslenska landsliðið með þessum hálfleik enda óvenjulegt að skipt sé um markvörð í hálfleik. Flestir leikir markvarða fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu: 74 - Hannes Þór Halldórsson (2011 - 2020) 74 - Birkir Kristinsson (1988 - 2004) 71 - Árni Gautur Arason (1998 - 2010) 41 - Bjarni Sigurðsson (1980 - 1991) 28 - Þorsteinn Bjarnason (1978 - 1986) 26 - Friðrik Friðriksson (1982 - 1995) 26 - Gunnleifur Gunnleifsson (2000 - 2014) 25 - Helgi Daníelsson (1953 - 1965) Þjóðadeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson kom inn á sem varamaður fyrir Ögmund Kristinsson í leik Íslands og Englands á Wembley í kvöld. Hannes Þór Halldórsson jafnaði þar með leikjamet Birkis Kristinssonar sem hefur átt metið frá árinu 1996. Hannes er að leika sinn 74. landsleik og er nú ásamt Birki sá markvörður sem hefur spilað flesta A-landsleiki fyrir Íslands. Hannes spilaði fyrsta landsleik sinn á móti Kýpur í september 2011. Guðmundur Benediktsson velti því fyrir sér í lýsingu frá leiknum að Hannes væri að kveðja íslenska landsliðið með þessum hálfleik enda óvenjulegt að skipt sé um markvörð í hálfleik. Flestir leikir markvarða fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu: 74 - Hannes Þór Halldórsson (2011 - 2020) 74 - Birkir Kristinsson (1988 - 2004) 71 - Árni Gautur Arason (1998 - 2010) 41 - Bjarni Sigurðsson (1980 - 1991) 28 - Þorsteinn Bjarnason (1978 - 1986) 26 - Friðrik Friðriksson (1982 - 1995) 26 - Gunnleifur Gunnleifsson (2000 - 2014) 25 - Helgi Daníelsson (1953 - 1965)
Flestir leikir markvarða fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu: 74 - Hannes Þór Halldórsson (2011 - 2020) 74 - Birkir Kristinsson (1988 - 2004) 71 - Árni Gautur Arason (1998 - 2010) 41 - Bjarni Sigurðsson (1980 - 1991) 28 - Þorsteinn Bjarnason (1978 - 1986) 26 - Friðrik Friðriksson (1982 - 1995) 26 - Gunnleifur Gunnleifsson (2000 - 2014) 25 - Helgi Daníelsson (1953 - 1965)
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira