Ísland mun hrynja niður FIFA-listann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 11:30 Portúgalski dómarinn Fabio Jose Costa Verissimo lyfti hér rauða spjaldinu á Wembley í gær. Birkir Már Sævarsson var sendur í sturtu en á myndinni er fyrirliðinn Kári Árnason. Getty/Ian Walton Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun falla niður um sjö sæti á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út í næstu viku. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út stöðu karlalandsliðanna á næsta styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út eftir nákvæmlega eina viku. Töpin þrjú hjá íslenska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga þýða að íslenska liðið mun falla niður um sjö sætu á nýjum lista. Aquí tenéis el TOP-80 del próximo Ranking FIFA que será publicado el 26 de noviembre. pic.twitter.com/odkRj6ltC0— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 19, 2020 Ísland var í 39. sæti á síðasta lista en íslenska landsliðið mun verða í 46. sæti á næsta lista. Ungverjar taka aftur á móti flott stökk á listanum og fara upp um átta sæti. Þeir setjast í 39. sæti eða sætið sem íslenska landsliðið var í fyrir þennan glugga. Ungverjar komust á EM með sigri á Íslandi en þeir tryggðu sér líka sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Danir var upp um eitt sæti og komst upp í tólfta sætið. Englendingar eru áfram í fjórða sætinu. Belgar verða áfram efstir og engin breyting er á efstu sex liðunum. Argentínumenn komast upp fyrir Úrúgvæ í sjöunda sætið og þá komast Mexíkó og Ítalía á topp tíu í staðinn fyrir Króatíu og Kólumbíu. Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun falla niður um sjö sæti á FIFA-listanum þegar hann verður gefinn út í næstu viku. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út stöðu karlalandsliðanna á næsta styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út eftir nákvæmlega eina viku. Töpin þrjú hjá íslenska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga þýða að íslenska liðið mun falla niður um sjö sætu á nýjum lista. Aquí tenéis el TOP-80 del próximo Ranking FIFA que será publicado el 26 de noviembre. pic.twitter.com/odkRj6ltC0— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 19, 2020 Ísland var í 39. sæti á síðasta lista en íslenska landsliðið mun verða í 46. sæti á næsta lista. Ungverjar taka aftur á móti flott stökk á listanum og fara upp um átta sæti. Þeir setjast í 39. sæti eða sætið sem íslenska landsliðið var í fyrir þennan glugga. Ungverjar komust á EM með sigri á Íslandi en þeir tryggðu sér líka sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Danir var upp um eitt sæti og komst upp í tólfta sætið. Englendingar eru áfram í fjórða sætinu. Belgar verða áfram efstir og engin breyting er á efstu sex liðunum. Argentínumenn komast upp fyrir Úrúgvæ í sjöunda sætið og þá komast Mexíkó og Ítalía á topp tíu í staðinn fyrir Króatíu og Kólumbíu.
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira