Undrabarnið hjá Dortmund er löglegur og gæti sett tvö met á næstu dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2020 14:00 Youssoufa Moukoko er hungraður í spilatíma með aðalliði Borussia Dortmund nú þegar hann er orðinn sextán ára og löglegur. Getty/Max Maiwald Það þekkja kannski ekki margir knattspyrnuáhugamenn nafnið Youssoufa Moukoko en það gæti breyst fljótt. Youssoufa Moukoko heldur upp á sextán ára afmælið sitt í dag og er þar með orðinn löglegur í þýsku Bundesligunni. Nuri Sahin on Youssoufa Moukoko: "It makes me happy that it's one of our players. When the new rule came out, I quickly realized that my record would soon be broken. Youssoufa must now take the next step - the U-19s is too easy for him" [Kicker] #BVB pic.twitter.com/6oO7g3PMxX— BVB Buzz (@BVBBuzz) November 15, 2020 Þessi stórefnilegi fótboltastrákur hefur verið óstöðvandi með unglingaliðum Borussia Dortmund á síðustu árum þar sem hann hefur skorað 141 mark í 88 leikjum með yngri liðum félagsins frá 2017. „Það er mitt markmið að verða atvinnumaður hjá Dortmund, vinna Meistaradeildina með Borussia og fá Gullboltann,“ sagði Youssoufa Moukoko fullur sjálfstrausts við blaðamenn þegar hann var aðeins þrettán ára gamall. Borussia Dortmund hafði það mikla trú á honum að hann er á leikmannalista félagsins í bæði þýsku deildinni og í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hann hafi ekki verið löglegur fyrr en í dag, 20. nóvember, á sextán ára afmælisdegi sínum. Happy 16th birthday to the ultimate wonderkid, Youssoufa Moukoko: 88 BVB youth games 141 goals scored (!!!) And now he can play in the Bundesliga. pic.twitter.com/cTXDpp5Q0q— Squawka Football (@Squawka) November 20, 2020 Dortmund barðist líka fyrir því að þýska knattspyrnusambandið lækkaði lágmarksaldurinn í sextán ár en hann var áður sautján ár. Það er allt sem bendir til þess að þýska félagið ætli sér að nota strákinn. Undrabarnið hjá Dortmund gæti sett tvö met á næstu fimm dögum. Ef hann spilar í deildarleiknum á móti Herthu Berlin á laugardaginn þá yrði hann yngsti leikmaðurinn til að spila atvinnumannaleik í Þýskalandi. Hann gæti einnig bætt metið yfir yngsta leikmann Meistaradeildarinnar spili hann á móti Club Brugge þremur dögum síðar. "I want to help the team, that's why I'm here." Get to know our newest #18, Youssoufa Moukoko! pic.twitter.com/4iXtj9EIOR— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 17, 2020 Youssoufa Moukoko has scored 51 goals in 32 games for @BVB's U19s, against players up to four years older than him.Today he turns 16 and is eligible to make his debut for the club as early as this weekend.Welcome pic.twitter.com/p7c22udRbl— B/R Football (@brfootball) November 20, 2020 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Það þekkja kannski ekki margir knattspyrnuáhugamenn nafnið Youssoufa Moukoko en það gæti breyst fljótt. Youssoufa Moukoko heldur upp á sextán ára afmælið sitt í dag og er þar með orðinn löglegur í þýsku Bundesligunni. Nuri Sahin on Youssoufa Moukoko: "It makes me happy that it's one of our players. When the new rule came out, I quickly realized that my record would soon be broken. Youssoufa must now take the next step - the U-19s is too easy for him" [Kicker] #BVB pic.twitter.com/6oO7g3PMxX— BVB Buzz (@BVBBuzz) November 15, 2020 Þessi stórefnilegi fótboltastrákur hefur verið óstöðvandi með unglingaliðum Borussia Dortmund á síðustu árum þar sem hann hefur skorað 141 mark í 88 leikjum með yngri liðum félagsins frá 2017. „Það er mitt markmið að verða atvinnumaður hjá Dortmund, vinna Meistaradeildina með Borussia og fá Gullboltann,“ sagði Youssoufa Moukoko fullur sjálfstrausts við blaðamenn þegar hann var aðeins þrettán ára gamall. Borussia Dortmund hafði það mikla trú á honum að hann er á leikmannalista félagsins í bæði þýsku deildinni og í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hann hafi ekki verið löglegur fyrr en í dag, 20. nóvember, á sextán ára afmælisdegi sínum. Happy 16th birthday to the ultimate wonderkid, Youssoufa Moukoko: 88 BVB youth games 141 goals scored (!!!) And now he can play in the Bundesliga. pic.twitter.com/cTXDpp5Q0q— Squawka Football (@Squawka) November 20, 2020 Dortmund barðist líka fyrir því að þýska knattspyrnusambandið lækkaði lágmarksaldurinn í sextán ár en hann var áður sautján ár. Það er allt sem bendir til þess að þýska félagið ætli sér að nota strákinn. Undrabarnið hjá Dortmund gæti sett tvö met á næstu fimm dögum. Ef hann spilar í deildarleiknum á móti Herthu Berlin á laugardaginn þá yrði hann yngsti leikmaðurinn til að spila atvinnumannaleik í Þýskalandi. Hann gæti einnig bætt metið yfir yngsta leikmann Meistaradeildarinnar spili hann á móti Club Brugge þremur dögum síðar. "I want to help the team, that's why I'm here." Get to know our newest #18, Youssoufa Moukoko! pic.twitter.com/4iXtj9EIOR— Borussia Dortmund (@BlackYellow) November 17, 2020 Youssoufa Moukoko has scored 51 goals in 32 games for @BVB's U19s, against players up to four years older than him.Today he turns 16 and is eligible to make his debut for the club as early as this weekend.Welcome pic.twitter.com/p7c22udRbl— B/R Football (@brfootball) November 20, 2020
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira