MOM Air lokaverkefni í Listaháskóla Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. nóvember 2020 21:19 Oddur Eysteinn Friðriksson, stofnandi eða heldur skapari MOM Air. Odee Flugfélagið MOM Air, eða gjörningurinn réttara sagt, er hluti af verkefni sem listneminn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, vinnur nú að í námi sínu við Listaháskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Oddi. Verkið var til sýnis í dag í listarýminu Open, en Oddur hóf nám í myndlist við Listaháskóla Íslands í haust. Hann segir að hann hafi skapað MOM Air í undirbúningsvinnu fyrir lokaverkefni sitt og að það hafi tekið um tvær til þrjár vikur. Eftir að vefsíða MOM Air hafi litið dagsins ljós hafi verkefnið öðlast eigið líf, hann hafi fengið fjölda kvartana vegna galla vefsíðunnar, þúsundir bókana, þúsundir fylgjenda á Instagram, fjöldi atvinnuumsókna hafi borist honum, alþjóðlega umfjöllun og svo framvegis. Eins og sjá má er verkefnið hér til sýnis á sýningu Listaháskóla Íslands í listarýminu Open.Odee Honum hafi á einum tímapunkti borist tilboð um kaup á flugvélaflota, flugvallastæði og boð um markaðssetningaraðstoð frá alþjóðlegu stórfyrirtæki. Gjörningurinn hefur vakið mikla athygli, bæði hér á Íslandi og erlendis. Fjölmiðlum barst þann 5. nóvember síðastliðinn tilkynning um yfirvofandi stofnun nýs íslensks lággjaldaflugfélags og vakti alla helst athygli hve kynningarefni félagsins svipaði til flugfélagsins WOW air. Meðal annars var bent á að merki félagsins, MOM Air, væri það sama og merki WOW air sáluga, en búið væri að snúa W-unum tveimur við þannig að þau mynduðu M og úr yrði MOM Air. Oddur segir í tilkynningu til fréttastofu að ástæðan að baki gjörningnum sé augljós. Það fari þó eftir því hvernig fólk nálgist verkið, sem sé marglaga og fullt merkingar. „Það mun taka mig margar mánuði að greina allar þær upplýsingar sem ég hef fengið til þess að nýta í listaverk í framtíðinni,“ segir Oddur. Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Flugfélagið MOM Air, eða gjörningurinn réttara sagt, er hluti af verkefni sem listneminn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, vinnur nú að í námi sínu við Listaháskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Oddi. Verkið var til sýnis í dag í listarýminu Open, en Oddur hóf nám í myndlist við Listaháskóla Íslands í haust. Hann segir að hann hafi skapað MOM Air í undirbúningsvinnu fyrir lokaverkefni sitt og að það hafi tekið um tvær til þrjár vikur. Eftir að vefsíða MOM Air hafi litið dagsins ljós hafi verkefnið öðlast eigið líf, hann hafi fengið fjölda kvartana vegna galla vefsíðunnar, þúsundir bókana, þúsundir fylgjenda á Instagram, fjöldi atvinnuumsókna hafi borist honum, alþjóðlega umfjöllun og svo framvegis. Eins og sjá má er verkefnið hér til sýnis á sýningu Listaháskóla Íslands í listarýminu Open.Odee Honum hafi á einum tímapunkti borist tilboð um kaup á flugvélaflota, flugvallastæði og boð um markaðssetningaraðstoð frá alþjóðlegu stórfyrirtæki. Gjörningurinn hefur vakið mikla athygli, bæði hér á Íslandi og erlendis. Fjölmiðlum barst þann 5. nóvember síðastliðinn tilkynning um yfirvofandi stofnun nýs íslensks lággjaldaflugfélags og vakti alla helst athygli hve kynningarefni félagsins svipaði til flugfélagsins WOW air. Meðal annars var bent á að merki félagsins, MOM Air, væri það sama og merki WOW air sáluga, en búið væri að snúa W-unum tveimur við þannig að þau mynduðu M og úr yrði MOM Air. Oddur segir í tilkynningu til fréttastofu að ástæðan að baki gjörningnum sé augljós. Það fari þó eftir því hvernig fólk nálgist verkið, sem sé marglaga og fullt merkingar. „Það mun taka mig margar mánuði að greina allar þær upplýsingar sem ég hef fengið til þess að nýta í listaverk í framtíðinni,“ segir Oddur.
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira