Stjörnur PSG fengu skammir í hattinn frá bálreiðum Tuchel Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 13:15 Tuchel eftir leik fyrr á tímabilinu. Xavier Laine/Getty Images Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Frönsku meistararnir voru 2-0 yfir í hálfleik en í afleitum síðari hálfleik köstuðu Parísarliðið sigrinum frá sér. Sigurmarkið skoraði Cesc Fabregas eftir mistök Abdou Diallo en Tuchel var allt annað en sáttur í leikslok. „Katastrófa? Já, síðari hálfleikurinn. Við stýrðum leiknum og skoruðum tvö mörk og við hefðum getað skorað tvö í viðbót. Við fengum tækifæri,“ hefur Telefoot eftir Tuchel. „Í síðari hálfleiknum höfðum við ekki sömu einbeitingu. Við vorum ekki nægilega einbeittir og unnum ekki boltann aftur jafn vel og við vörðumst nánast ekki.“ „Þetta er algjörlega okkur að kenna þetta tap þegar leiknum var nánast lokið í hálfleik. Leikmennirnir héldu að staðan hafi verið 3 eða 4-0 þegar hún var 2-0. Ég get ekki útskýrt þetta. Við hættum að spila og gerðum ekki nóg til þess að vinna leikinn.“ Parísarliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, á einmitt Mónakó, eftir ellefu umerðir. Thomas Tuchel slams his PSG players for 'catastrophic' second-half against Monaco https://t.co/MY9sllI5Bg— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Frönsku meistararnir voru 2-0 yfir í hálfleik en í afleitum síðari hálfleik köstuðu Parísarliðið sigrinum frá sér. Sigurmarkið skoraði Cesc Fabregas eftir mistök Abdou Diallo en Tuchel var allt annað en sáttur í leikslok. „Katastrófa? Já, síðari hálfleikurinn. Við stýrðum leiknum og skoruðum tvö mörk og við hefðum getað skorað tvö í viðbót. Við fengum tækifæri,“ hefur Telefoot eftir Tuchel. „Í síðari hálfleiknum höfðum við ekki sömu einbeitingu. Við vorum ekki nægilega einbeittir og unnum ekki boltann aftur jafn vel og við vörðumst nánast ekki.“ „Þetta er algjörlega okkur að kenna þetta tap þegar leiknum var nánast lokið í hálfleik. Leikmennirnir héldu að staðan hafi verið 3 eða 4-0 þegar hún var 2-0. Ég get ekki útskýrt þetta. Við hættum að spila og gerðum ekki nóg til þess að vinna leikinn.“ Parísarliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, á einmitt Mónakó, eftir ellefu umerðir. Thomas Tuchel slams his PSG players for 'catastrophic' second-half against Monaco https://t.co/MY9sllI5Bg— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11