„Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2020 10:31 Már er nýjasti gesturinn í þættinum Lífið utan leiksins. vísir/stöð 2 Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra og hefur náð frábærum árangri á sínu sviði. Már er einnig tónlistarmaður og hefur einnig slegið í gegn á þeim vettvangi. Í þættinum Lífið utan leiksins opnaði Már sig um það að hann væri samkynhneigður. „Ég gaf út lagi í sumar með vinkonu minni Ívu [Marín Adrichem] sem er ein af mínum bestu vinkonum og við endurgerðum lag eftir Ragnar Bjarnason, guð blessi minningu hans, ég er samt ekki trúaður,“ segir Már léttur en þau endurgerðu lagið Barn. „Ég horfði á minningarþátt um Ragnar Bjarnason sem RÚV framleiddi sem var einstaklega vel gerður. Ég heyrði þetta lag og mér fannst það eitthvað svo æðislegt. Ég hafði alveg heyrt þetta lag áður en mig langaði að gera eitthvað við það. Við tókum þetta lag upp og gáfum það út og þetta var eitt mest spilaða útvarpslag á Íslandi í sumar,“ segir Ragnar en þau tvö gáfu út rómantískt myndband við lagið í sumar. „Þar vorum við að leiðast og knúsast og svona. Svo þegar þetta lag kom út þá fékk ég fullt af skilaboðum hvort hann væri kominn með kærustu út af þessu myndbandi. Það var bara altalað atriði að við Íva væru saman og ég er alveg viss um að það er fullt af fólki sem heldur það enn þá í dag. Það versta við þá staðreynd er að við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman. Ef við værum ekki bæði blind þá held ég að fólk hefði ekki hugsað þetta. Fólk hafa ábyggilega haldið, æji þau hafa fundið hvort annað, enn sætt.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman Lífið utan leiksins Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira
Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2. Már er blindur og keppir á vegum Íþróttasambands fatlaðra og hefur náð frábærum árangri á sínu sviði. Már er einnig tónlistarmaður og hefur einnig slegið í gegn á þeim vettvangi. Í þættinum Lífið utan leiksins opnaði Már sig um það að hann væri samkynhneigður. „Ég gaf út lagi í sumar með vinkonu minni Ívu [Marín Adrichem] sem er ein af mínum bestu vinkonum og við endurgerðum lag eftir Ragnar Bjarnason, guð blessi minningu hans, ég er samt ekki trúaður,“ segir Már léttur en þau endurgerðu lagið Barn. „Ég horfði á minningarþátt um Ragnar Bjarnason sem RÚV framleiddi sem var einstaklega vel gerður. Ég heyrði þetta lag og mér fannst það eitthvað svo æðislegt. Ég hafði alveg heyrt þetta lag áður en mig langaði að gera eitthvað við það. Við tókum þetta lag upp og gáfum það út og þetta var eitt mest spilaða útvarpslag á Íslandi í sumar,“ segir Ragnar en þau tvö gáfu út rómantískt myndband við lagið í sumar. „Þar vorum við að leiðast og knúsast og svona. Svo þegar þetta lag kom út þá fékk ég fullt af skilaboðum hvort hann væri kominn með kærustu út af þessu myndbandi. Það var bara altalað atriði að við Íva væru saman og ég er alveg viss um að það er fullt af fólki sem heldur það enn þá í dag. Það versta við þá staðreynd er að við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman. Ef við værum ekki bæði blind þá held ég að fólk hefði ekki hugsað þetta. Fólk hafa ábyggilega haldið, æji þau hafa fundið hvort annað, enn sætt.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum. Klippa: Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman
Lífið utan leiksins Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira