Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2020 13:01 Ísak Bergmann Jóhannesson með augun á boltanum í U21-landsleiknum gegn Ítalíu fyrr í mánuðinum. vísir/vilhelm Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Í grein Mirror um helgina segir að Juventus hafi nú tekið forystuna í kapphlaupinu um Ísak, sem er Skagamaður en hefur verið leikmaður Norrköping í Svíþjóð í tæp tvö ár. Enska blaðið segir, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Phil Foden og Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Englands og Íslands á Wembley, sem var fyrsti A-landsleikur Ísaks.Getty/Ian Walton Liverpool, Manchester United og Real Madrid hafa öll verið sögð fylgjast með Ísaki. Í frétt Mirror er sjónum beint að Manchester United og sagt að félagið eigi á hættu að missa af íslenska táningnum vegna aukins áhuga Juventus. United hafi þó fylgst með Ísak undanfarið ár og Ole Gunnar Solskjær sé hrifinn af leikmanninum, sem þótt hefur standa sig afar vel í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak hefur svo sjálfur sagt að Manchester United hafi alltaf verið í uppáhaldi hjá sér en hann bjó í Manchester þegar pabbi hans, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði á Englandi. Hann vilji þó einbeita sér að því að spila vel fyrir Norrköping að svo stödd. Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30 Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Í grein Mirror um helgina segir að Juventus hafi nú tekið forystuna í kapphlaupinu um Ísak, sem er Skagamaður en hefur verið leikmaður Norrköping í Svíþjóð í tæp tvö ár. Enska blaðið segir, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Phil Foden og Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Englands og Íslands á Wembley, sem var fyrsti A-landsleikur Ísaks.Getty/Ian Walton Liverpool, Manchester United og Real Madrid hafa öll verið sögð fylgjast með Ísaki. Í frétt Mirror er sjónum beint að Manchester United og sagt að félagið eigi á hættu að missa af íslenska táningnum vegna aukins áhuga Juventus. United hafi þó fylgst með Ísak undanfarið ár og Ole Gunnar Solskjær sé hrifinn af leikmanninum, sem þótt hefur standa sig afar vel í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak hefur svo sjálfur sagt að Manchester United hafi alltaf verið í uppáhaldi hjá sér en hann bjó í Manchester þegar pabbi hans, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði á Englandi. Hann vilji þó einbeita sér að því að spila vel fyrir Norrköping að svo stödd.
Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30 Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Sjá meira
Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30
Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01
Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56
Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00
Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50
Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30
Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01