Íslensku stelpurnar þurfa að fara yfir landamærin til þess að geta æft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 13:01 Barbára Sól Gísladóttir með þeim Alexöndru Jóhannsdóttur og Guðnýju Árnadóttur á æfingu liðsins í Austurríki. KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er á fullu að undirbúa sig fyrir tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM á næstunni en stelpurnar þurfa líka að tipla í kringum COVID-19 reglur úti. Íslensku stelpurnar geta tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi með því að vinna báða leikina en úrslitakeppnin hefur verið færð til sumarsins 2022. Íslensku stelpurnar komu til Slóvakíu á sunnudaginn en fyrri leikurinn er í Slóvakíu er á fimmtudaginn í Senec og hefst klukkan 17.00. Ísland mætir svo Ungverjalandi í Búdapest þriðjudaginn 1. desember og hefst sá leikur kl. 14:30 að íslenskum tíma. Sóttvarnarreglur hafa auðvitað sett strik í reikninginn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir þessa leiki enda hafa engir leikir farið fram í Pepsi Max deildinni síðan í byrjun október. Síðastu leikur margra í hópnum var því síðasti leikur liðsins í undankeppninni. Sóttvarnarreglur í Slóvakíu hafa einnig áhrif á undirbúning íslenska liðsins. Íslensku landsliðsstelpurnar þurfa nefnilega að fara yfir landamærin til þess að fara á æfingar í aðdraganda leiksins. Bækistöðvar Íslands eru í Bratislava en vegna landslaga í Slóvakíu þarf íslenska liðið að æfa hinum megin við landamærin í Austurríki. Íslenski hópurinn hefur þar fengið aðstöðu hjá SV Hundsheim. Þess má geta að íslenska karlalandsliðið í körfubolta er einnig í Bratislava þar sem þeir mæta Lúxemborg á fimmtudaginn og Kosóvó á laugardaginn. Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 eru bæði lið í sinni búbblu, á sitthvoru hótelinu. Preparation has started for Thursdays match against Slovakia in the @uefawomenseuro qualifiers. #LeiðinTilEnglands #dottirPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Þriðjudagur, 24. nóvember 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er á fullu að undirbúa sig fyrir tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM á næstunni en stelpurnar þurfa líka að tipla í kringum COVID-19 reglur úti. Íslensku stelpurnar geta tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi með því að vinna báða leikina en úrslitakeppnin hefur verið færð til sumarsins 2022. Íslensku stelpurnar komu til Slóvakíu á sunnudaginn en fyrri leikurinn er í Slóvakíu er á fimmtudaginn í Senec og hefst klukkan 17.00. Ísland mætir svo Ungverjalandi í Búdapest þriðjudaginn 1. desember og hefst sá leikur kl. 14:30 að íslenskum tíma. Sóttvarnarreglur hafa auðvitað sett strik í reikninginn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir þessa leiki enda hafa engir leikir farið fram í Pepsi Max deildinni síðan í byrjun október. Síðastu leikur margra í hópnum var því síðasti leikur liðsins í undankeppninni. Sóttvarnarreglur í Slóvakíu hafa einnig áhrif á undirbúning íslenska liðsins. Íslensku landsliðsstelpurnar þurfa nefnilega að fara yfir landamærin til þess að fara á æfingar í aðdraganda leiksins. Bækistöðvar Íslands eru í Bratislava en vegna landslaga í Slóvakíu þarf íslenska liðið að æfa hinum megin við landamærin í Austurríki. Íslenski hópurinn hefur þar fengið aðstöðu hjá SV Hundsheim. Þess má geta að íslenska karlalandsliðið í körfubolta er einnig í Bratislava þar sem þeir mæta Lúxemborg á fimmtudaginn og Kosóvó á laugardaginn. Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 eru bæði lið í sinni búbblu, á sitthvoru hótelinu. Preparation has started for Thursdays match against Slovakia in the @uefawomenseuro qualifiers. #LeiðinTilEnglands #dottirPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Þriðjudagur, 24. nóvember 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira