Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsverðlauna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2020 18:02 Kvikmyndin Agnes Joy naut gríðarlegra vinsælda og hreppti nokkur Edduverðlaun í ár. Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni en myndin var valin af dómnefnd ÍSKA sem í sátu fulltrúar helstu fagfélaga í íslenskum kvikmyndaiðnaði auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndastöðvar Íslands. Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Silja skrifaði jafnframt handrit myndarinnar ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. „Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársins í aukahlutverki, auk þess sem Gunnar Árnason hlaut Edduna fyrir hljóð ársins og þau Lína Thoroddsen og Kristján Loðmfjörð fyrir klippingu ársins. Agnes Joy var framleidd af Birgittu Björnsdóttur og Göggu Jónsdóttur fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar, sem er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur,“ segir ennfremur um myndina í tilkynningunni. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 93. sinn þann 25. apríl á næsta ári en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15.mars. Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni en myndin var valin af dómnefnd ÍSKA sem í sátu fulltrúar helstu fagfélaga í íslenskum kvikmyndaiðnaði auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndastöðvar Íslands. Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Silja skrifaði jafnframt handrit myndarinnar ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. „Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársins í aukahlutverki, auk þess sem Gunnar Árnason hlaut Edduna fyrir hljóð ársins og þau Lína Thoroddsen og Kristján Loðmfjörð fyrir klippingu ársins. Agnes Joy var framleidd af Birgittu Björnsdóttur og Göggu Jónsdóttur fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar, sem er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur,“ segir ennfremur um myndina í tilkynningunni. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 93. sinn þann 25. apríl á næsta ári en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15.mars.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira