Lars Lagerbäck búinn að koma Noregi upp fyrir Ísland í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 09:31 Lars Lagerback léttur á blaðamannafundi. EPA-EFE/Manuel Bruque Ísland fellur niður um sjö sæti á nýjasta FIFA listanum sem var gefinn út í morgun. Norska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið fyrir ofan íslenska landsliðið á Styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr FIFA-listi var gefinn út morgun og þar er íslenska landsliðið í 46. sæti eða sjö sætum neðar en á síðasta lista. Norðmenn lækka sig líka en aðeins um eitt sæti og þeir eru því komnir upp fyrir Ísland og í 44. sæti. Leikurinn sem var dæmdur tapaður hafði þar örugglega talsverð áhrif því annars hefðu þeir líklega farið upp í 41. sætið. Þetta er í fyrsta sinn sem norska landsliðið er fyrir ofan það íslenska síðan að Lars Lagerbäck gerðist landsliðsþjálfari Norðmanna. Lars Lagerbäck tók við norska landsliðinu í febrúar 2017 og stýrði liðinu í fyrsta sinn í lok mars saman ár. Þá var norska landsliðið í 81. sæti FIFA-listans en íslenska landsliðið í 20. sæti eða 61 sæti ofar. Nú næstum því fjórum árum seinna er Lars Lagerbäck og lærisveinar hans í norska landsliðinu búnir að vinna upp þennan rúmlega sextíu sæta mun. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Liðið fór neðst í 131. sæti á FIFA-listanum sumarið 2012 en hann skildi við liðið í 22. sæti eftir EM í Frakklandi sumarið 2016. Lars Lagerbäck og FIFA-listinn Ísland Tók við í október 2011: 108. sæti Hætti í júlí 2016: 22. sæti Breyting: Upp um 86 sæti Noregur Tók við í febrúar 2017: 81. sæti Staðan í dag: 44. sæti Breyting: Upp um 37 sæti EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Norska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið fyrir ofan íslenska landsliðið á Styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Nýr FIFA-listi var gefinn út morgun og þar er íslenska landsliðið í 46. sæti eða sjö sætum neðar en á síðasta lista. Norðmenn lækka sig líka en aðeins um eitt sæti og þeir eru því komnir upp fyrir Ísland og í 44. sæti. Leikurinn sem var dæmdur tapaður hafði þar örugglega talsverð áhrif því annars hefðu þeir líklega farið upp í 41. sætið. Þetta er í fyrsta sinn sem norska landsliðið er fyrir ofan það íslenska síðan að Lars Lagerbäck gerðist landsliðsþjálfari Norðmanna. Lars Lagerbäck tók við norska landsliðinu í febrúar 2017 og stýrði liðinu í fyrsta sinn í lok mars saman ár. Þá var norska landsliðið í 81. sæti FIFA-listans en íslenska landsliðið í 20. sæti eða 61 sæti ofar. Nú næstum því fjórum árum seinna er Lars Lagerbäck og lærisveinar hans í norska landsliðinu búnir að vinna upp þennan rúmlega sextíu sæta mun. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Liðið fór neðst í 131. sæti á FIFA-listanum sumarið 2012 en hann skildi við liðið í 22. sæti eftir EM í Frakklandi sumarið 2016. Lars Lagerbäck og FIFA-listinn Ísland Tók við í október 2011: 108. sæti Hætti í júlí 2016: 22. sæti Breyting: Upp um 86 sæti Noregur Tók við í febrúar 2017: 81. sæti Staðan í dag: 44. sæti Breyting: Upp um 37 sæti
Lars Lagerbäck og FIFA-listinn Ísland Tók við í október 2011: 108. sæti Hætti í júlí 2016: 22. sæti Breyting: Upp um 86 sæti Noregur Tók við í febrúar 2017: 81. sæti Staðan í dag: 44. sæti Breyting: Upp um 37 sæti
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira