Sjáðu mörk Atalanta á Anfield, sigurmark Fodens og fíflaganginn í Vidal gegn Real Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2020 12:15 Josip Ilicic kemur Atalanta yfir gegn Liverpool í gær. getty/Laurence Griffiths Mikið gekk á í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Real Madrid og Atalanta unnu góða útisigra. Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Leikið var í A-, B-, C- og D-riðlum. Atalanta varð fyrsta liðið til að vinna Liverpool í Meistaradeildinni í vetur. Ítalarnir gerðu góða ferð á Anfield og sigruðu Englandsmeistarana, 0-2. Josip Ilicic og Robin Gosens skoruðu mörkin með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik. Liverpool er með níu stig á toppi A-riðils, tveimur stigum á undan Ajax og Atalanta þegar tveimur leikjum er ólokið. Manchester City er enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir 0-1 sigur á Olympiakos í Grikklandi. Phil Foden skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Í stórleik gærkvöldsins vann svo Real Madrid 0-2 sigur á Inter á San Siro. Þetta var fyrsti sigur Real Madrid í Mílanó í Evrópukeppni frá upphafi. Eden Hazard kom Real Madrid yfir með marki úr víti á 7. mínútu og Achraf Hakimi, fyrrverandi leikmaður Madrídarliðsins, skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu. Arturo Vidal, leikmaður Inter, var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda sem hann fékk á sömu mínútunni fyrir mótmæli. Real Madrid er í 2. sæti B-riðils með sjö stig, einu stigi á eftir toppliði Borussia Mönchengladbach sem rústaði Shakhtar Donetsk í gær, 4-0. Inter er í neðsta sæti riðilsins með einungis tvö stig. Klippa: Liverpool 0-2 Atalanta Klippa: Olympiacos 0-1 Man. City Klippa: Inter 0-2 Real Madrid Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Leikið var í A-, B-, C- og D-riðlum. Atalanta varð fyrsta liðið til að vinna Liverpool í Meistaradeildinni í vetur. Ítalarnir gerðu góða ferð á Anfield og sigruðu Englandsmeistarana, 0-2. Josip Ilicic og Robin Gosens skoruðu mörkin með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik. Liverpool er með níu stig á toppi A-riðils, tveimur stigum á undan Ajax og Atalanta þegar tveimur leikjum er ólokið. Manchester City er enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir 0-1 sigur á Olympiakos í Grikklandi. Phil Foden skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Í stórleik gærkvöldsins vann svo Real Madrid 0-2 sigur á Inter á San Siro. Þetta var fyrsti sigur Real Madrid í Mílanó í Evrópukeppni frá upphafi. Eden Hazard kom Real Madrid yfir með marki úr víti á 7. mínútu og Achraf Hakimi, fyrrverandi leikmaður Madrídarliðsins, skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu. Arturo Vidal, leikmaður Inter, var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda sem hann fékk á sömu mínútunni fyrir mótmæli. Real Madrid er í 2. sæti B-riðils með sjö stig, einu stigi á eftir toppliði Borussia Mönchengladbach sem rústaði Shakhtar Donetsk í gær, 4-0. Inter er í neðsta sæti riðilsins með einungis tvö stig. Klippa: Liverpool 0-2 Atalanta Klippa: Olympiacos 0-1 Man. City Klippa: Inter 0-2 Real Madrid Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira