Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 08:30 Rúnar Alex Rúnarsson ver frá Leke James, framherja Molde. getty/Erik Birkeland Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde. Rúnar Alex Rúnarsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í marki Arsenal í 0-3 sigrinum á Molde í Evrópudeildinni í gær. Rúnar Alex fékk sjö í einkunn hjá ESPN. „Markvörðurinn ungi var traustur þegar á þurfti að halda og sýndi góð viðbrögð þegar hann varði í fyrri hálfleik,“ segir í umsögn um frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. Hann fékk einnig sjö í einkunn hjá Sky Sports. The Independent og Evening Standard gáfu Rúnari Alex bæði sex í einkunn. „Gerði nokkuð vel þegar hann varði frá Sinyan eftir stundarfjórðung þótt afgreiðslan hafi ekki verið neitt sérstök. Misreiknaði algjörlega langa sendingu frá Linde, rauk út úr markinu og missti af boltanum,“ segir í umsögn Independent. Leikurinn í gær var annar leikur Rúnars Alex fyrir Arsenal. Hann þreytti frumraun sína með Skyttunum í 3-0 sigri á Dundalk í Evrópudeildinni í síðasta mánuði. Með sigrinum í gær tryggði Arsenal sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Nicolas Pépé, Reiss Nelson og Folarin Balogun skoruðu mörk Arsenal í gær. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í marki Arsenal í 0-3 sigrinum á Molde í Evrópudeildinni í gær. Rúnar Alex fékk sjö í einkunn hjá ESPN. „Markvörðurinn ungi var traustur þegar á þurfti að halda og sýndi góð viðbrögð þegar hann varði í fyrri hálfleik,“ segir í umsögn um frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. Hann fékk einnig sjö í einkunn hjá Sky Sports. The Independent og Evening Standard gáfu Rúnari Alex bæði sex í einkunn. „Gerði nokkuð vel þegar hann varði frá Sinyan eftir stundarfjórðung þótt afgreiðslan hafi ekki verið neitt sérstök. Misreiknaði algjörlega langa sendingu frá Linde, rauk út úr markinu og missti af boltanum,“ segir í umsögn Independent. Leikurinn í gær var annar leikur Rúnars Alex fyrir Arsenal. Hann þreytti frumraun sína með Skyttunum í 3-0 sigri á Dundalk í Evrópudeildinni í síðasta mánuði. Með sigrinum í gær tryggði Arsenal sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Nicolas Pépé, Reiss Nelson og Folarin Balogun skoruðu mörk Arsenal í gær.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45