Frakkland og Króatía byrja EM á naumum sigrum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 19:20 Frakkar fagna sigri kvöldsins. Jan Christensen/Getty Images Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi. Frakkland vann eins marks sigur, 24-23 á meðan Króatía vann tveggja marka sigur, 24-22. Leikur Frakklands og Svartfjallalands í A-riðli var háspennuleikur frá fyrstu mínútu. Hvorugt liðið náði almennilegri fótfestu og leikurinn stál í stál allt þangað til flautað var til leiksloka. Svartfellingar voru einu marki yfir í hálfleik, 12-11 en Frakkland sneri leiknum sér í vil í síðari hálfleik og van eins marks sigur eins og áður sagði. Lokatölur 24-23 og Frakkar komnir með fyrstu tvö stigin sín á mótinu. Mörk franska liðsins dreifðust allsvakalega en enginn leikmaður liðsins skoraði meira en þrjú mörk í leiknum. Alls voru þó fjórir leikmenn sem skoruðu þrjú mörk hver, það voru þær Chloe Valentin, Aissatou Kouyate, Kalidiatou Niakate og Flippes Laura. Hjá Svartfellingum voru Jovanka Radicevic og Majda Mehemedovic með fimm mörk hvor. Í C-riðli vann Króatía tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 24-22, eftir að staðan var jöfn 12-12 í hálfleik. Katrin Gitta Klujber var mögnuð í liði Ungverjalands og skoraði níu mörk en það dugði ekki að þessu sinni. Hjá Króatíu var Camila Micijevic með fjögur mörk. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Sjá meira
Frakkland vann eins marks sigur, 24-23 á meðan Króatía vann tveggja marka sigur, 24-22. Leikur Frakklands og Svartfjallalands í A-riðli var háspennuleikur frá fyrstu mínútu. Hvorugt liðið náði almennilegri fótfestu og leikurinn stál í stál allt þangað til flautað var til leiksloka. Svartfellingar voru einu marki yfir í hálfleik, 12-11 en Frakkland sneri leiknum sér í vil í síðari hálfleik og van eins marks sigur eins og áður sagði. Lokatölur 24-23 og Frakkar komnir með fyrstu tvö stigin sín á mótinu. Mörk franska liðsins dreifðust allsvakalega en enginn leikmaður liðsins skoraði meira en þrjú mörk í leiknum. Alls voru þó fjórir leikmenn sem skoruðu þrjú mörk hver, það voru þær Chloe Valentin, Aissatou Kouyate, Kalidiatou Niakate og Flippes Laura. Hjá Svartfellingum voru Jovanka Radicevic og Majda Mehemedovic með fimm mörk hvor. Í C-riðli vann Króatía tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 24-22, eftir að staðan var jöfn 12-12 í hálfleik. Katrin Gitta Klujber var mögnuð í liði Ungverjalands og skoraði níu mörk en það dugði ekki að þessu sinni. Hjá Króatíu var Camila Micijevic með fjögur mörk.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Sjá meira