Mbappé um fjórða dómarann: Við getum ekki spilað áfram með hann hérna Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2020 14:31 Ef vel er gáð má sjá Mbappe inn í miðjum hringnum. Xavier Laine/Getty Það gekk mikið á í leik PSG og Istanbul Basaksehir í gær. Leikurinn var flautaður af eftir rasísk ummæli fjórða dómarans í garð aðstoðaþjálfara Instanbul. Dómari leiksins kom að bekk gestanna til að reka einn í starfsliði þeirra út af. Þá mun fjórði dómari leiksins hafa bent á Pierre Webó og notað niðrandi orð til að lýsa húðlit Webó. Stjörnur PSG sem og aðrir leikmenn PSG stóðu saman með Tyrkjunum og m.a. sagði Mbappe að þeir gætu ekki spilað áfram ef fjórði dómarinn Sebastian Coltescu yrði áfram á hliðarlínunni. „Við getum ekki spilað áfram með þennan gaur. Ef hann fer ekki þá erum við ekki að fara spila,“ sagði Mbappe og stóð fastur á sínu orði. SAY NO TO RACISM. M.WEBO WE ARE WITH YOU. — Kylian Mbappé (@KMbappe) December 8, 2020 UEFA lagði til að skipta fjórða dómaranum út fyrir einn af dómurunum í VAR-herberginu en Instanbul voru ekki á sama máli. Því var leikurinn að endingu flautaður af en þær mínútur sem ekki voru spilaðar í gær verða spilaðar í kvöld klukkan 18.00. Nýtt dómarateymi verður á leiknum. Klippa: Bæði lið gengu af velli í París Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. 8. desember 2020 23:06 Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8. desember 2020 20:55 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Dómari leiksins kom að bekk gestanna til að reka einn í starfsliði þeirra út af. Þá mun fjórði dómari leiksins hafa bent á Pierre Webó og notað niðrandi orð til að lýsa húðlit Webó. Stjörnur PSG sem og aðrir leikmenn PSG stóðu saman með Tyrkjunum og m.a. sagði Mbappe að þeir gætu ekki spilað áfram ef fjórði dómarinn Sebastian Coltescu yrði áfram á hliðarlínunni. „Við getum ekki spilað áfram með þennan gaur. Ef hann fer ekki þá erum við ekki að fara spila,“ sagði Mbappe og stóð fastur á sínu orði. SAY NO TO RACISM. M.WEBO WE ARE WITH YOU. — Kylian Mbappé (@KMbappe) December 8, 2020 UEFA lagði til að skipta fjórða dómaranum út fyrir einn af dómurunum í VAR-herberginu en Instanbul voru ekki á sama máli. Því var leikurinn að endingu flautaður af en þær mínútur sem ekki voru spilaðar í gær verða spilaðar í kvöld klukkan 18.00. Nýtt dómarateymi verður á leiknum. Klippa: Bæði lið gengu af velli í París Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. 8. desember 2020 23:06 Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8. desember 2020 20:55 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Leikur PSG og İstanbul Başakşehir kláraður á morgun Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti nú rétt í þessu að leikur Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain og İstanbul Başakşehir yrði kláraður á morgun eftir að bæði lið gengu af velli í kvöld vegna kynþáttafordóma fjórða dómara leiksins. 8. desember 2020 23:06
Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma. 8. desember 2020 20:55