Mbappe: Stoltur af liðinu fyrir að hafa gengið af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 16:45 Kylian Mbappe sést hér fyrir leik en leikmenn beggja fór niður á hné í miðjuhringnum til þess að styðja við baráttuna gegn kynþáttafordómum. EPA-EFE/IAN LANGSDON Kylian Mbappe, framherji franska liðsins Paris Saint Germain, var mjög ánægður með viðbrögð liðsfélaga sinna þegar þeir gengu af velli með leikmönnum Istanbul Basaksehir í þriðjudagskvöldið. Liðsmenn Istanbul Basaksehir töldu að fjórði dómari leiksins hafi gerst sekur um rasisma gagnvart aðstoðarþjálfar liðsins, Pierre Webo, þegar hann var að benda dómara leiksins á það hver ætti að fá rautt spjald á varamannabekknum. Það þurfti að fresta leiknum um sólarhring því leikmenn Istanbul Basaksehir neituðu að spila ef sami fjórði dómari væri enn að störfum. Liðin spiluðu síðan með nýtt dómarateymi í gær og Paris Saint-Germain vann leikinn 5-1. Kylian Mbappe skoraði tvö mörk en Neymar var með þrennu. Kylian Mbappe is the youngest player to hit 20 goals in #UCL history.On track to be a great pic.twitter.com/n724yFGxdV— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 Leikmenn beggja liða fóru niður á hné í miðjuhringnum fyrir leikinn. „Við erum orðnir þreyttir á þessu og viljum ekki þurfa að ganga í gegnum svona aftur,“ sagði Kylian Mbappe eftir leikinn. „Auðvitað er ég stoltur af því sem við gerðum. Við vorum ekki vonsviknir með að halda ekki áfram leik. Við tókum ákvörðun og við erum stoltir af henni,“ sagði Mbappe. „Menn sögðu ýmislegt en það er ekkert áhrifameira en að láta verkin tala,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappe tók met af Lionel Messi í gær en hann er nú yngsti leikmaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk í Meistaradeildinni. Kylian Mbappe overtakes Leo Messi as the youngest player ever to reach 20 Champions League goals pic.twitter.com/ihqEDSnHXb— B/R Football (@brfootball) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Liðsmenn Istanbul Basaksehir töldu að fjórði dómari leiksins hafi gerst sekur um rasisma gagnvart aðstoðarþjálfar liðsins, Pierre Webo, þegar hann var að benda dómara leiksins á það hver ætti að fá rautt spjald á varamannabekknum. Það þurfti að fresta leiknum um sólarhring því leikmenn Istanbul Basaksehir neituðu að spila ef sami fjórði dómari væri enn að störfum. Liðin spiluðu síðan með nýtt dómarateymi í gær og Paris Saint-Germain vann leikinn 5-1. Kylian Mbappe skoraði tvö mörk en Neymar var með þrennu. Kylian Mbappe is the youngest player to hit 20 goals in #UCL history.On track to be a great pic.twitter.com/n724yFGxdV— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 Leikmenn beggja liða fóru niður á hné í miðjuhringnum fyrir leikinn. „Við erum orðnir þreyttir á þessu og viljum ekki þurfa að ganga í gegnum svona aftur,“ sagði Kylian Mbappe eftir leikinn. „Auðvitað er ég stoltur af því sem við gerðum. Við vorum ekki vonsviknir með að halda ekki áfram leik. Við tókum ákvörðun og við erum stoltir af henni,“ sagði Mbappe. „Menn sögðu ýmislegt en það er ekkert áhrifameira en að láta verkin tala,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappe tók met af Lionel Messi í gær en hann er nú yngsti leikmaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk í Meistaradeildinni. Kylian Mbappe overtakes Leo Messi as the youngest player ever to reach 20 Champions League goals pic.twitter.com/ihqEDSnHXb— B/R Football (@brfootball) December 9, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira