Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 11:30 Paul Pogba hefur ekki fundið taktinn hjá Manchester United en skoraði þó flott mark um síðustu helgi. EPA-EFE/Peter Powell Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira