Andri biðst afsökunar á að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 08:01 Íslenska kvennalandsliðið komst á sitt fjórða Evrópumót í röð sem er einstakur árangur í knattspyrnusögu Íslands. KSÍ Andri Júlíusson hefur nú komið fram og beðist afsökunar á skrifum sínum á Twitter. Honum sárnar að hafa verið sakaður um kvenfyrirlitningu. Andri tjáði sig á Twitter eftir að Jón Þór Hauksson hætti störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins Íslands í knattspyrnu. Jón Þór gerði samkomulag við KSÍ um starfslok sín. Andri var bæði mjög ósáttur við íslensku landsliðskonurnar sjálfar sem og þátt Fótbolta.net í máli Jóns Þórs. Andri er hálfbróðir Jóns Þórs. Fótbolti.net sagði fyrst íslenskra fjölmiðla frá uppákomunni í Búdapest á föstudaginn í síðustu viku. Jón Þór Hauksson viðurkenndi mistök sín í fögnuði íslensku stelpnanna út í Ungverjalandi og sagði upp störfum. Hann er með besta árangur þjálfara kvennalandsliðsins og hafði komið liðinu á EM. Andri Júlíusson hefur nú dregið í land og beðist afsökunar á færslu sinni fyrr í vikunni. „Eftir að hafa hugsað minn gang síðustu daga, vil ég biðjast afsökunar á skrifum mínum og að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs í tilteknum atburðum í bræði minni," skrifaði Andri á Twitter síðu sína. „Allir sem þekkja mig vita að kvenfyrirlitning er ekki til í mínu hugarfari og sárnar mig að hafa verið kallaður það. Ég elska konur og ber mikla virðingu fyrir þeim. Ég er mikill stuðningsmaður íslenskrar knattspyrnu og „stelpurnar okkar" eru miklar fyrirmyndir og vona ég að þeim gangi sem allra best." pic.twitter.com/fT03solY5l— Andri Júlíusson (@andrijull) December 10, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Sjá meira
Andri tjáði sig á Twitter eftir að Jón Þór Hauksson hætti störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins Íslands í knattspyrnu. Jón Þór gerði samkomulag við KSÍ um starfslok sín. Andri var bæði mjög ósáttur við íslensku landsliðskonurnar sjálfar sem og þátt Fótbolta.net í máli Jóns Þórs. Andri er hálfbróðir Jóns Þórs. Fótbolti.net sagði fyrst íslenskra fjölmiðla frá uppákomunni í Búdapest á föstudaginn í síðustu viku. Jón Þór Hauksson viðurkenndi mistök sín í fögnuði íslensku stelpnanna út í Ungverjalandi og sagði upp störfum. Hann er með besta árangur þjálfara kvennalandsliðsins og hafði komið liðinu á EM. Andri Júlíusson hefur nú dregið í land og beðist afsökunar á færslu sinni fyrr í vikunni. „Eftir að hafa hugsað minn gang síðustu daga, vil ég biðjast afsökunar á skrifum mínum og að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs í tilteknum atburðum í bræði minni," skrifaði Andri á Twitter síðu sína. „Allir sem þekkja mig vita að kvenfyrirlitning er ekki til í mínu hugarfari og sárnar mig að hafa verið kallaður það. Ég elska konur og ber mikla virðingu fyrir þeim. Ég er mikill stuðningsmaður íslenskrar knattspyrnu og „stelpurnar okkar" eru miklar fyrirmyndir og vona ég að þeim gangi sem allra best." pic.twitter.com/fT03solY5l— Andri Júlíusson (@andrijull) December 10, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Sjá meira