Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. desember 2020 08:02 Trúðu vart sínum eigin augum. vísir/Getty Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni. Staðan í leikhléi var 1-1 en í síðari hálfleik léku gestirnir sér að Dortmund og unnu leikinn 1-5. Framtíð Lucien Favre, stjóra Dortmund, er sögð í óvissu og ummæli Mats Hummels, eins reynslumesta leikmanns Dortmund, í leikslok eru ekki til að styrkja starfsöryggi Favre. „Við reynum alltaf að spila boltanum stutt og í lítil svæði og erum þess vegna með hátt hlutfall tapaðra bolta,“ sagði Hummels í leikslok og sparaði ekki hreinskilnina. „Ef þetta virkar lítur þetta út eins og flottur fótbolti en það gerist sjaldan. Þetta krefst of mikilla hæfileika.“ „Það klikkaði margt í dag. Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en gátum verið fegnir að fara í leikhléið með 1-1 stöðu.“ „Við gefum þeim boltann þegar þeir komast í 2-1, við gefum þeim boltann þegar þeir komast í 3-1 og aftur í 4-1. Við héldum bara áfram að gefa þeim boltann,“ sagði Hummels. Þýski boltinn Tengdar fréttir Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Staðan í leikhléi var 1-1 en í síðari hálfleik léku gestirnir sér að Dortmund og unnu leikinn 1-5. Framtíð Lucien Favre, stjóra Dortmund, er sögð í óvissu og ummæli Mats Hummels, eins reynslumesta leikmanns Dortmund, í leikslok eru ekki til að styrkja starfsöryggi Favre. „Við reynum alltaf að spila boltanum stutt og í lítil svæði og erum þess vegna með hátt hlutfall tapaðra bolta,“ sagði Hummels í leikslok og sparaði ekki hreinskilnina. „Ef þetta virkar lítur þetta út eins og flottur fótbolti en það gerist sjaldan. Þetta krefst of mikilla hæfileika.“ „Það klikkaði margt í dag. Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en gátum verið fegnir að fara í leikhléið með 1-1 stöðu.“ „Við gefum þeim boltann þegar þeir komast í 2-1, við gefum þeim boltann þegar þeir komast í 3-1 og aftur í 4-1. Við héldum bara áfram að gefa þeim boltann,“ sagði Hummels.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45