Friends teknir af Netflix um áramót Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 18:03 Gamanþættirnir Friends eru meðal vinsælustu gamanþátt í heimi. Facebook/Netflix Vinsælu gamanþættirnir Friends verða fjarlægðir af Netflix á Íslandi og í Finnlandi þann 31. desember næstkomandi. Þetta tilkynnti Netflix á Facebook í dag. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir hófu fyrst göngu sína árið 1994. Þættirnir hafa verið aðgengilegir Íslendingum á Netflix frá árinu 2016 en nú fer hver að verða síðastur að horfa á þessa vinsælu þætti. Íslendingar hafa nú sextán daga til stefnu til þess að horfa á þættina á Netflix. Netflix skrifar í Facebook-tilkynningu: „Við vitum hvað við ætlum að gera næstu 16 dagana.“ Þættirnir eru í eigu Warner Bros. sem á sína eigin streymisveitu, HBO Max. Streymisveitan er enn ekki aðgengileg á Íslandi og verða Friends-aðdáendur því að bíða frekari fregna frá Warner Bros. í von um að þættirnir verði aðgengilegir hér á landi á ný. Friends Netflix Tímamót Tengdar fréttir Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13 Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir hófu fyrst göngu sína árið 1994. Þættirnir hafa verið aðgengilegir Íslendingum á Netflix frá árinu 2016 en nú fer hver að verða síðastur að horfa á þessa vinsælu þætti. Íslendingar hafa nú sextán daga til stefnu til þess að horfa á þættina á Netflix. Netflix skrifar í Facebook-tilkynningu: „Við vitum hvað við ætlum að gera næstu 16 dagana.“ Þættirnir eru í eigu Warner Bros. sem á sína eigin streymisveitu, HBO Max. Streymisveitan er enn ekki aðgengileg á Íslandi og verða Friends-aðdáendur því að bíða frekari fregna frá Warner Bros. í von um að þættirnir verði aðgengilegir hér á landi á ný.
Friends Netflix Tímamót Tengdar fréttir Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13 Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13
Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31
Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein