MacKenzie Scott látið fjóra milljarða dala af hendi rakna á fjórum mánuðum Atli Ísleifsson skrifar 16. desember 2020 08:46 Jeff Bezos og MacKenzie Scott skildu á síðasta ári. Getty MacKenzie Scott, ein ríkasta kona heims, hefur látið rúmlega fjóra milljarða Bandaríkjadala af hendi rakna til fjölskylduhjálparstofnana og styrktarsjóða á síðustu fjórum mánuðum. Það samsvarar um 500 milljarða íslenskra króna. Scott, sem er fyrrverandi eiginkona Amazon-stofnandans Jeff Bezos, greindi frá því í bloggfærslu að hún vilji aðstoða Bandaríkjamenn sem eigi í vandræðum á tímum heimsfaraldursins. Scott er átjánda á lista yfir ríkustu manneskjur heims, en á þessu ári hafa auðæfi hennar aukist mikið, farið úr 23,6 milljörðum Bandaríkjadala í 60,7 milljarða. Scott sagði heimsfaraldurinn hafi rústað lífi fjölmargra Bandaríkjamanna sem hafi þegar átt erfitt. Sérstaklega hafi hann reynst miklum fjölda kvenna, minnihlutahópum og fátækum erfiður, á sama tíma og auður milljarðamæringa hafi aukist. Hún hafi því ákveðið að gefa fé til rúmlega 380 góðgerðasamtaka. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Amazon Hjálparstarf Bandaríkin Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Scott, sem er fyrrverandi eiginkona Amazon-stofnandans Jeff Bezos, greindi frá því í bloggfærslu að hún vilji aðstoða Bandaríkjamenn sem eigi í vandræðum á tímum heimsfaraldursins. Scott er átjánda á lista yfir ríkustu manneskjur heims, en á þessu ári hafa auðæfi hennar aukist mikið, farið úr 23,6 milljörðum Bandaríkjadala í 60,7 milljarða. Scott sagði heimsfaraldurinn hafi rústað lífi fjölmargra Bandaríkjamanna sem hafi þegar átt erfitt. Sérstaklega hafi hann reynst miklum fjölda kvenna, minnihlutahópum og fátækum erfiður, á sama tíma og auður milljarðamæringa hafi aukist. Hún hafi því ákveðið að gefa fé til rúmlega 380 góðgerðasamtaka.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Amazon Hjálparstarf Bandaríkin Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira