Fengu morðhótanir eftir Mendes meiddi Neymar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 23:01 Neymar liggur óvígur eftir. Xavier Laine/Getty Images Thiago Mendes, leikmaður Lyon, hefur ekki átt sjö daganna sæla eftir að brasilíska stjarnan Neymar meiddist eftir tæklingu Mendes á sunnudaginn. Neymar var borinn af velli eftir groddalega tæklingu Mendes en síðar kom í ljós að meiðslin væru ekki svo alvarleg. Hann ætti að verða klár fljótlega eftir áramót. Mendes og fjölskylda hans fékk þó miður falleg skilaboð en þessu greinir unnusta hans, Kelly, frá í samtali við fréttamiðilinn CNEWS. „Ef það gerist eitthvað við Neymar eftir það sem kærastinn þinn gerði, þá munu þið borga til baka með lífinu ykkar. Þú og öll fjölskyldan, eitt í einu,“ sagði Kelly. Fjölskyldan hefur kallað lögregluna til þar sem þau óttast um öryggi sitt eftir leikinn en Lyon er með stigi meira en PSG eftir fjórtán umferðir. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 'If anything happens to Neymar, you will pay with your life' Thiago Mendes and his FAMILY are subjected to death threats after tackle that injured PSG star https://t.co/UEYIOzHYsm— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14. desember 2020 22:16 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Neymar var borinn af velli eftir groddalega tæklingu Mendes en síðar kom í ljós að meiðslin væru ekki svo alvarleg. Hann ætti að verða klár fljótlega eftir áramót. Mendes og fjölskylda hans fékk þó miður falleg skilaboð en þessu greinir unnusta hans, Kelly, frá í samtali við fréttamiðilinn CNEWS. „Ef það gerist eitthvað við Neymar eftir það sem kærastinn þinn gerði, þá munu þið borga til baka með lífinu ykkar. Þú og öll fjölskyldan, eitt í einu,“ sagði Kelly. Fjölskyldan hefur kallað lögregluna til þar sem þau óttast um öryggi sitt eftir leikinn en Lyon er með stigi meira en PSG eftir fjórtán umferðir. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 'If anything happens to Neymar, you will pay with your life' Thiago Mendes and his FAMILY are subjected to death threats after tackle that injured PSG star https://t.co/UEYIOzHYsm— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14. desember 2020 22:16 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14. desember 2020 22:16
Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01
Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn