Þórir í enn einn úrslitaleikinn með Noreg Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2020 20:58 Þórir lifir sig inn í leik norska liðsins en hann er á leið í sinn níunda úrslitaleik frá því að hann tók við liðinu árið 2009. Andre Weening/BSR Agency/Getty Images Noregur er komið í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta eftir sigur á Danmörku, 27-24, í síðari undanúrslitaleiknum í Herning í kvöld. Danska liðið var sterkari í fyrri hálfleik. Leikurinn fór þó hægt af stað en staðan var 3-3 eftir átta mínútur. Þá stigu þær dönsku á bensíngjöfina og náðu mest fjögurra marka forystu. Þær norsku voru þó ekki af baki dottnar en eftir leikhlé Þóris Hergeirssonar styrku þær norsku aðeins varnarleikinn og var munurinn þrjú mörk í hálfleik, 13-10. WATCH: 103 km/h from @KristiansenV @NORhandball #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/OQaBcAbEPK— EHF EURO (@EHFEURO) December 18, 2020 Þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik var norska liðið búið að jafna metin, 14-14. Liðin skiptust svo nánast á því að skora næstu fimmtán mínúturnar. Á lokasprettinum voru það hins vegar þær norsku sem voru sterkari. Þær komust tveimur mörkum yfir, er átta mínútur voru eftir, í fyrsta skipti í leiknum og þá forystu létu þær ekki af hendi. Lokatölur 27-24. Nora Mörk var einu sinni sem oftar markahæst í norska liðinu. Hún gerði sex mörk en þær Stine Oftedal og Kari Dale gerðu fjögur hver. Mia Rej Bidstrup var í sérflokki í danska liðinu og skoraði sex mörk. Noregur mætir því Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn en Frakkarnir eiga titil að verja. Danir mætir Króatíu í leiknum um þriðja sætið. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 18. desember 2020 18:38 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Danska liðið var sterkari í fyrri hálfleik. Leikurinn fór þó hægt af stað en staðan var 3-3 eftir átta mínútur. Þá stigu þær dönsku á bensíngjöfina og náðu mest fjögurra marka forystu. Þær norsku voru þó ekki af baki dottnar en eftir leikhlé Þóris Hergeirssonar styrku þær norsku aðeins varnarleikinn og var munurinn þrjú mörk í hálfleik, 13-10. WATCH: 103 km/h from @KristiansenV @NORhandball #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/OQaBcAbEPK— EHF EURO (@EHFEURO) December 18, 2020 Þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik var norska liðið búið að jafna metin, 14-14. Liðin skiptust svo nánast á því að skora næstu fimmtán mínúturnar. Á lokasprettinum voru það hins vegar þær norsku sem voru sterkari. Þær komust tveimur mörkum yfir, er átta mínútur voru eftir, í fyrsta skipti í leiknum og þá forystu létu þær ekki af hendi. Lokatölur 27-24. Nora Mörk var einu sinni sem oftar markahæst í norska liðinu. Hún gerði sex mörk en þær Stine Oftedal og Kari Dale gerðu fjögur hver. Mia Rej Bidstrup var í sérflokki í danska liðinu og skoraði sex mörk. Noregur mætir því Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudaginn en Frakkarnir eiga titil að verja. Danir mætir Króatíu í leiknum um þriðja sætið.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 18. desember 2020 18:38 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. 18. desember 2020 18:38