Arteta: Okkur skortir heppni Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2020 20:07 Óheppinn. vísir/Getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. Arsenal er aðeins fimm stigum frá fallsvæðinu eftir 2-1 tap gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag en síðasti sigur liðsins í deildinni kom þann 1.nóvember síðastliðinn. „Án þess að fá mikið á okkur töpum við leiknum á tveimur lykilaugnablikum. Við brugðumst mjög vel við því. Við stjórnuðum leiknum og sköpuðum nóg af færum til að tapa ekki leiknum. Við skutum í slá. Okkur skortir heppni,“ sagði Arteta í leikslok. Síðan Arsenal vann 0-1 sigur á Man Utd þann 1.nóvember hefur liðið tapað fyrir Aston Villa, Wolves, Tottenham, Burnley og Everton og gert jafntefli við Southampton og Leeds. „Við erum í erfiðri baráttu. Við töpuðum gegn Burnley þótt þeir hafi ekki átt skot á markið og núna töpum við þegar hitt liðið fær tvö tækifæri,“ sagði Arteta áður en hann skaut á leikstíl Everton liðsins. „Það er mjög erfitt að spila á móti liði sem verst svona neðarlega og nýtir hvert tækifæri til að tefja. Við gerum okkur erfitt fyrir með að fá á okkur fyrsta markið.“ „Ég held að við höfum átt fimmtán skot en bara tvö á markið. Við verðum að bæta okkur þar. Strákarnir eru áfram að berjast. Þeir eru sárir núna,“ sagði Arteta. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Arsenal er aðeins fimm stigum frá fallsvæðinu eftir 2-1 tap gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag en síðasti sigur liðsins í deildinni kom þann 1.nóvember síðastliðinn. „Án þess að fá mikið á okkur töpum við leiknum á tveimur lykilaugnablikum. Við brugðumst mjög vel við því. Við stjórnuðum leiknum og sköpuðum nóg af færum til að tapa ekki leiknum. Við skutum í slá. Okkur skortir heppni,“ sagði Arteta í leikslok. Síðan Arsenal vann 0-1 sigur á Man Utd þann 1.nóvember hefur liðið tapað fyrir Aston Villa, Wolves, Tottenham, Burnley og Everton og gert jafntefli við Southampton og Leeds. „Við erum í erfiðri baráttu. Við töpuðum gegn Burnley þótt þeir hafi ekki átt skot á markið og núna töpum við þegar hitt liðið fær tvö tækifæri,“ sagði Arteta áður en hann skaut á leikstíl Everton liðsins. „Það er mjög erfitt að spila á móti liði sem verst svona neðarlega og nýtir hvert tækifæri til að tefja. Við gerum okkur erfitt fyrir með að fá á okkur fyrsta markið.“ „Ég held að við höfum átt fimmtán skot en bara tvö á markið. Við verðum að bæta okkur þar. Strákarnir eru áfram að berjast. Þeir eru sárir núna,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27