Gylfi heldur áfram að fá góðar einkunnir Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:00 Gylfi hefur verið með fyrirliðabandið í síðustu þremur leikjum Everton. Emma Simpson/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir að hann kom á ný inn í byrjunarliðið hjá Bítlaborgarfélaginu í leiknum gegn Chelsea um síðustu helgi. Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Arsenal á heimavelli í gær en aukaspyrna hans fór beint á kollinn á Yerry Mina sem stangaði boltann í netið. Í leikjunum þar á undan, gegn Leicester og Chelsea, hafði Hafnfirðingurinn einnig verið í byrjunarliðinu. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Chelsea. Gylfi fékk sjö í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo í leiknum um helgina eftir að hafa fengið átta í einkunn gegn Chelsea og sjö gegn Leicester. Standard First classGylfi delivering three points in time for Christmas. #EVEARS pic.twitter.com/G9Te7twtJf— Everton (@Everton) December 19, 2020 „Lagði hart að sér fyrir liðið og var alltaf nálægt Dominic Calvert-Lewin. Önnur stoðsending úr föstu leikatriði eftir frábæra sendingu á Mina. Virkaði þreyttur undir lokin en það hefur verið stígandi í vilja hans að berjast fyrir liðið,“ sagði í umfjölluninni. Ben Godfrey, Michael Keane og Yerry Mina fengu hæstu einkunn Everton eða átta í einkunn. Everton mætir Manchester United í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið en sá leikur er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Um næstu helgi heldur Everton til Sheffield og mætir þar botnliðinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Arsenal á heimavelli í gær en aukaspyrna hans fór beint á kollinn á Yerry Mina sem stangaði boltann í netið. Í leikjunum þar á undan, gegn Leicester og Chelsea, hafði Hafnfirðingurinn einnig verið í byrjunarliðinu. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Chelsea. Gylfi fékk sjö í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo í leiknum um helgina eftir að hafa fengið átta í einkunn gegn Chelsea og sjö gegn Leicester. Standard First classGylfi delivering three points in time for Christmas. #EVEARS pic.twitter.com/G9Te7twtJf— Everton (@Everton) December 19, 2020 „Lagði hart að sér fyrir liðið og var alltaf nálægt Dominic Calvert-Lewin. Önnur stoðsending úr föstu leikatriði eftir frábæra sendingu á Mina. Virkaði þreyttur undir lokin en það hefur verið stígandi í vilja hans að berjast fyrir liðið,“ sagði í umfjölluninni. Ben Godfrey, Michael Keane og Yerry Mina fengu hæstu einkunn Everton eða átta í einkunn. Everton mætir Manchester United í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið en sá leikur er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Um næstu helgi heldur Everton til Sheffield og mætir þar botnliðinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07
Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27