„Maður spyr sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2020 10:01 Þórir Hergeirsson gerði Noreg að Evrópumeisturum í fjórða sinn um helgina. getty/Andre Weening Þótt Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, sé venjulega yfirvegunin uppmáluð á hliðarlínunni segist hann finna fyrir stressi, eins og í úrslitaleik EM gegn Frakklandi á sunnudaginn. Noregur vann úrslitaleikinn, 22-20, en úrslitin réðust ekki fyrr en undir blálokin þar sem norska liðið var sterkara á svellinu. „Ég vil ekki segja að mér líði vel í svona aðstæðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi aðspurður hvernig tilfinningin að fylgjast með úrslitaleiknum gegn Frakklandi hafi verið. „Fyrir þessa undan- og úrslitaleiki og eins fyrir opnunarleiki spyr maður sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu. Mann hlakkar til en er um leið alveg að drepast úr óróa. En maður er kominn inn í leikinn er maður bara í honum. Maður er inni í eins konar búbblu og er bara í leiknum og tekur ekki eftir neinu sem gerist utan vallar.“ Norðmenn voru alltaf með frumkvæðið í úrslitaleiknum þótt Frakkar hafi sótt að þeim í seinni hálfleik. „Ég var aldrei órólegur í úrslitaleiknum nema um miðjan seinni hálfleik. Við vorum byrjaðar að undirbúa okkur undir sjö á móti sex og gera það klárt. En þá tók Nora Mørk af skarið, skoraði tvö flott mörk meira og minna upp á eigin spýtur. Svo fengum við víti sem við skoruðum úr og þá róaðist þetta,“ sagði Þórir. „Við spiluðum mjög sterkan varnarleik meira og minna allan leikinn og fengum topp markvörslu. Þegar þú ert með svona góða markvörslu eins og Silje Solberg var með þolirðu að vera með slakari nýtingu í sókninni.“ Klippa: Þórir um úrslitaleikinn EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Sjá meira
Noregur vann úrslitaleikinn, 22-20, en úrslitin réðust ekki fyrr en undir blálokin þar sem norska liðið var sterkara á svellinu. „Ég vil ekki segja að mér líði vel í svona aðstæðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi aðspurður hvernig tilfinningin að fylgjast með úrslitaleiknum gegn Frakklandi hafi verið. „Fyrir þessa undan- og úrslitaleiki og eins fyrir opnunarleiki spyr maður sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu. Mann hlakkar til en er um leið alveg að drepast úr óróa. En maður er kominn inn í leikinn er maður bara í honum. Maður er inni í eins konar búbblu og er bara í leiknum og tekur ekki eftir neinu sem gerist utan vallar.“ Norðmenn voru alltaf með frumkvæðið í úrslitaleiknum þótt Frakkar hafi sótt að þeim í seinni hálfleik. „Ég var aldrei órólegur í úrslitaleiknum nema um miðjan seinni hálfleik. Við vorum byrjaðar að undirbúa okkur undir sjö á móti sex og gera það klárt. En þá tók Nora Mørk af skarið, skoraði tvö flott mörk meira og minna upp á eigin spýtur. Svo fengum við víti sem við skoruðum úr og þá róaðist þetta,“ sagði Þórir. „Við spiluðum mjög sterkan varnarleik meira og minna allan leikinn og fengum topp markvörslu. Þegar þú ert með svona góða markvörslu eins og Silje Solberg var með þolirðu að vera með slakari nýtingu í sókninni.“ Klippa: Þórir um úrslitaleikinn
EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Sjá meira