Palli fimmtugur í dag: „Þetta mun ekki vara að eilífu og mun líða hjá“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. mars 2020 13:33 Páll Óskar er fimmtugur í dag. „Ég er alltaf hress og ég veit að þetta er enginn heimsendir,“ segir afmælisbarnið Páll Óskar Hjálmtýsson sem er fimmtugur í dag. Hann viðurkennir að afmælisdagurinn sé töluvert öðruvísi en þeir 49 á undan en lítur samt sem áður björtum augum á næstu mánuði. Eins og alþjóð veit er samkomubann á Íslandi og hófst það á miðnætti. Er það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. „Þetta mun ekki vara að eilífu og mun líða hjá og bara spurning hvernig þú dílar við þennan tíma. Ég er bara í góðu yfirlæti heima hjá mér og mun nýta tímann til að skapa og semja fleiri lög.“ Palli er strax farinn að taka til í geymslunni, raða gömlum ljósmyndum í albúm og flokka kvikmyndasafn sitt upp á nýtt. „Í dag ætla ég að fara vel með mig og hafa það næs. Ég ætla að fara í líkamsrækt og hrista í mér blóðið, þó sumir séu hættir að fara í ræktina. Svo í kvöld mun ég gera mig huggulegan fyrir afmælisdinner með fjölskyldunni.“ Páll Óskar ætlaði sér að halda afmælistónleika í Háskólabíó í mars og var lítið mál að færa þrenna uppselda tónleika fram í september. „Það halda allir sínum miðum og sömu sætum en tónleikarnir verða 10., 11. og 12. september. Sumir þurftu að fá endurgreitt þar sem þeir verða erlendis á þessum tíma og það er lítið mál,“ segir Palli sem mun nýta næstu daga og vikur til að semja tónlist. Páll Óskar gerði upp ferlinn sinn og líf í Einkalífinu í nóvember 2018 og má horfa á þann þátt hér að neðan. Tímamót Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
„Ég er alltaf hress og ég veit að þetta er enginn heimsendir,“ segir afmælisbarnið Páll Óskar Hjálmtýsson sem er fimmtugur í dag. Hann viðurkennir að afmælisdagurinn sé töluvert öðruvísi en þeir 49 á undan en lítur samt sem áður björtum augum á næstu mánuði. Eins og alþjóð veit er samkomubann á Íslandi og hófst það á miðnætti. Er það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. „Þetta mun ekki vara að eilífu og mun líða hjá og bara spurning hvernig þú dílar við þennan tíma. Ég er bara í góðu yfirlæti heima hjá mér og mun nýta tímann til að skapa og semja fleiri lög.“ Palli er strax farinn að taka til í geymslunni, raða gömlum ljósmyndum í albúm og flokka kvikmyndasafn sitt upp á nýtt. „Í dag ætla ég að fara vel með mig og hafa það næs. Ég ætla að fara í líkamsrækt og hrista í mér blóðið, þó sumir séu hættir að fara í ræktina. Svo í kvöld mun ég gera mig huggulegan fyrir afmælisdinner með fjölskyldunni.“ Páll Óskar ætlaði sér að halda afmælistónleika í Háskólabíó í mars og var lítið mál að færa þrenna uppselda tónleika fram í september. „Það halda allir sínum miðum og sömu sætum en tónleikarnir verða 10., 11. og 12. september. Sumir þurftu að fá endurgreitt þar sem þeir verða erlendis á þessum tíma og það er lítið mál,“ segir Palli sem mun nýta næstu daga og vikur til að semja tónlist. Páll Óskar gerði upp ferlinn sinn og líf í Einkalífinu í nóvember 2018 og má horfa á þann þátt hér að neðan.
Tímamót Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira