UEFA krefst hárra bóta vegna frestunar EM Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2020 06:00 EM á að fara fram í 12 borgum. vísir/getty UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár. Útlit er fyrir að Evrópumótinu, sem hefjast átti í júní, verði frestað um ár og samkvæmt frétt The Athletic áætlar UEFA að kostnaðurinn við það verði svo hár sem fyrr segir. Formenn knattspyrnusambandanna 55 sem eiga aðild að UEFA munu ræða um EM og framhaldið í öðrum keppnum á fjarfundi í dag. Það mun vera skýr vilji landsdeildanna og knattspyrnufélaga í Evrópu að klára með einhverjum hætti tímabilið sem nú hefur verið gert hlé á vegna kórónuveirunnar, frekar en að tímabilinu verði nú sagt lokið og núverandi stöður í deildum látnar gilda. Þar að auki er ljóst að seinni kosturinn hefði í för með sér mikla lagalega óvissu. Samkvæmt frétt The Athletic ríkir enn bjartsýni um það í flestum deildum og hjá flestum knattspyrnufélögum Evrópu að hægt verði að ljúka keppnum í deildunum í maí eða júní, þrátt fyrir óvissuna vegna kórónvueirunnar. Þá sé einnig mögulegt að klára tímabil í júlí eða stytta það með því að notast við útsláttarfyrirkomulag með einhverjum hætti. The Athletic segir að hugmyndir UEFA um að fá bætur frá félögum og deildum verði kynntar aðilum á neyðarfundum á morgun, þegar staðfest verði að EM verði frestað um eitt ár. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Rúmenar fara fram á frestun Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. 16. mars 2020 18:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár. Útlit er fyrir að Evrópumótinu, sem hefjast átti í júní, verði frestað um ár og samkvæmt frétt The Athletic áætlar UEFA að kostnaðurinn við það verði svo hár sem fyrr segir. Formenn knattspyrnusambandanna 55 sem eiga aðild að UEFA munu ræða um EM og framhaldið í öðrum keppnum á fjarfundi í dag. Það mun vera skýr vilji landsdeildanna og knattspyrnufélaga í Evrópu að klára með einhverjum hætti tímabilið sem nú hefur verið gert hlé á vegna kórónuveirunnar, frekar en að tímabilinu verði nú sagt lokið og núverandi stöður í deildum látnar gilda. Þar að auki er ljóst að seinni kosturinn hefði í för með sér mikla lagalega óvissu. Samkvæmt frétt The Athletic ríkir enn bjartsýni um það í flestum deildum og hjá flestum knattspyrnufélögum Evrópu að hægt verði að ljúka keppnum í deildunum í maí eða júní, þrátt fyrir óvissuna vegna kórónvueirunnar. Þá sé einnig mögulegt að klára tímabil í júlí eða stytta það með því að notast við útsláttarfyrirkomulag með einhverjum hætti. The Athletic segir að hugmyndir UEFA um að fá bætur frá félögum og deildum verði kynntar aðilum á neyðarfundum á morgun, þegar staðfest verði að EM verði frestað um eitt ár.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Rúmenar fara fram á frestun Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. 16. mars 2020 18:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Rúmenar fara fram á frestun Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. 16. mars 2020 18:00