Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2020 20:30 Guðni Bergsson er formaður KSÍ. vísir/skjáskot „Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. Umspilinu var í dag frestað fram í júní en það átti að fara fram 26. og 31. mars. Guðni tók þátt í stórum fjarfundi UEFA í dag þar sem niðurstaðan var sú að fresta EM karla um eitt ár og umspilinu fram í júní. Guðni ræddi málin við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og sagði ljóst að til frekari frestunar umspilsins gæti komið: „Ég held að það sé alveg mögulegt. Við verðum bara að vera raunsæ með það. Framvindan hefur auðvitað verið með ólíkindum undanfarna daga og vikur svo það er erfitt til um að segja en við vonum svo sannarlega að við getum spilað þennan mikilvæga leik í júní og að hlutirnir fari að lagast eitthvað. En það er erfitt að segja til um það,“ sagði Guðni og ekki alveg ljóst nákvæmlega hvenær Rúmenía mætir á Laugardalsvöll. „Vegna samkomubannsins var útséð með að við gætum spilað fyrir framan okkar áhorfendur 26. mars. Úr því sem komið var er svo sem fínt að fresta þessum leik og fá hann þá í sumar, fyrir framan okkar fólk og okkar stuðningsmenn. Það viljum við auðvitað. Við horfum fram til júní og verðum þá vonandi með okkar sterkasta lið og hlutirnir kannski í betra horfi almennt í samfélaginu en í dag,“ sagði Guðni en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðni Bergs ræddi um umspilið KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira
„Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. Umspilinu var í dag frestað fram í júní en það átti að fara fram 26. og 31. mars. Guðni tók þátt í stórum fjarfundi UEFA í dag þar sem niðurstaðan var sú að fresta EM karla um eitt ár og umspilinu fram í júní. Guðni ræddi málin við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og sagði ljóst að til frekari frestunar umspilsins gæti komið: „Ég held að það sé alveg mögulegt. Við verðum bara að vera raunsæ með það. Framvindan hefur auðvitað verið með ólíkindum undanfarna daga og vikur svo það er erfitt til um að segja en við vonum svo sannarlega að við getum spilað þennan mikilvæga leik í júní og að hlutirnir fari að lagast eitthvað. En það er erfitt að segja til um það,“ sagði Guðni og ekki alveg ljóst nákvæmlega hvenær Rúmenía mætir á Laugardalsvöll. „Vegna samkomubannsins var útséð með að við gætum spilað fyrir framan okkar áhorfendur 26. mars. Úr því sem komið var er svo sem fínt að fresta þessum leik og fá hann þá í sumar, fyrir framan okkar fólk og okkar stuðningsmenn. Það viljum við auðvitað. Við horfum fram til júní og verðum þá vonandi með okkar sterkasta lið og hlutirnir kannski í betra horfi almennt í samfélaginu en í dag,“ sagði Guðni en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðni Bergs ræddi um umspilið
KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42