Guðmundur Benediktsson ræðir við Heimi Guðjónsson, þjálfara karlaliðs Vals, þættinum Sportið í kvöld á eftir. Þátturinn hefst klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport.
Gummi hefur lag á að fá Heimi til að tala eins og sjá má í þætti kvöldsins. Gummi og Heimir þekkjast vel en þeir léku saman hjá KR á árunum 1995-97.
Í þættinum verður farið um víðan völl. Meðal sem Heimir ræðir um eru fyrstu mánuðurnir í starfi hjá Val, Pepsi Max-deild karla og stöðuna sem upp er komin vegna kórónuveirufaraldursins.
Brot úr þættinum má sjá hér fyrir neðan.