Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 19:41 Íslandsmeistarar KR áttu að mæta Val 22. apríl í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. Vísir/Bára Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Samkvæmt tilkynningu á vef KSÍ verður staðan endurmetin í apríl þegar frekari upplýsingar liggja fyrir varðandi samkomubann vegna kórónuveirunnar. Það markmið að hefja fótboltasumarið um miðjan maí veltur á því að samkomubanninu ljúki um miðjan apríl. Ný niðurröðun leikja í mótunum verður gefin út eins fljótt og við verður komið. Stjórn KSÍ samþykkti einnig að keppni í Lengjubikarnum 2020 teldist lokið og að ekki yrðu krýndir meistarar. Þá hefur Meistarakeppni KSÍ verið frestað og mögulegt er að keppnin verði felld niður. Til stóð að Valur og KR myndu mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla eftir mánuð, eða 22. apríl, og að sömu félög myndu hefja Pepsi Max-deild kvenna með leik 30. apríl. Bikarkeppni karla átti að hefjast 8. apríl og bikarkeppni kvenna 29. apríl. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Tengdar fréttir „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Samkvæmt tilkynningu á vef KSÍ verður staðan endurmetin í apríl þegar frekari upplýsingar liggja fyrir varðandi samkomubann vegna kórónuveirunnar. Það markmið að hefja fótboltasumarið um miðjan maí veltur á því að samkomubanninu ljúki um miðjan apríl. Ný niðurröðun leikja í mótunum verður gefin út eins fljótt og við verður komið. Stjórn KSÍ samþykkti einnig að keppni í Lengjubikarnum 2020 teldist lokið og að ekki yrðu krýndir meistarar. Þá hefur Meistarakeppni KSÍ verið frestað og mögulegt er að keppnin verði felld niður. Til stóð að Valur og KR myndu mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla eftir mánuð, eða 22. apríl, og að sömu félög myndu hefja Pepsi Max-deild kvenna með leik 30. apríl. Bikarkeppni karla átti að hefjast 8. apríl og bikarkeppni kvenna 29. apríl.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Tengdar fréttir „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
„Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19. mars 2020 16:00
Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19. mars 2020 12:45
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19. mars 2020 11:57
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18. mars 2020 21:00
Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18. mars 2020 10:15
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti