Samskipti í fjarvinnu: Stundum er betra að hringja Rakel Sveinsdóttir skrifar 31. mars 2020 09:00 Stundum er betra að hringja og tala við fólk frekar en að skrifast á því rafræn samskipti eiga það til að misskiljast. Vísir/Getty Þótt margir séu í fjarvinnu er ekki þar með sagt að öll samskipti við samstarfsfélaga eða viðskiptavini þurfi að færast yfir á netið. Í sumum aðstæðum gildir reyndar enn sú regla að betra er að tala við fólk. Hér eru nokkur dæmi um aðstæður þar sem símtal gæti verið betri leið en að skrifast á. 1. Ef skilaboð eru líkleg til að misskiljast Rafræn skilaboð eiga það til að misskiljast því það sem einn skrifar og meinar er ekkert endilega það sem móttakandinn upplifir við lesturinn. Ef hætta er á að samskiptin verði misskilin er betra að hringja í viðkomandi. 2. Þegar þig vantar aðstoð eða þegar þú þarft að útskýra eitthvað Það er ekkert ólíklegt að mörgum vanti smá aðstoð í fjarvinnunni. Mjög oft er hægt að fá aðstoðina rafrænt en ef spurningarnar eru margar eða viðfangsefnið þér erfitt, skaltu frekar hringja og fá aðstoðina símleiðis. Það sama gildir þegar þú þarft að útskýra eitthvað fyrir öðrum, sérstaklega ef það er flókið eða í löngu máli. 3. Þegar þú vilt ræða eitthvað persónulegt Málefni sem teljast mjög persónuleg á frekar að ræða í síma en skriflega. 4. Er langt síðan þú áttir að vera búin(n) að svara? Ef það fórst forgörðum að svara tölvupósti getur verið mun persónulegra að hringja og biðjast afsökunar. 5. Til að spjalla! Vinnustaðir eru fyrir marga mikilvægir félagslega. Margir sakna þess að hitta ekki samstarfsfélagana og sakna samtalanna sem oft eiga sér stað í vinnunni. Til dæmis við kaffivélina, í hádegismatnum eða bara í vinnurýminu þar sem flestir eru staðsettir. Hvers vegna ekki að hringja og heyrast í spjalli? Tengdar fréttir Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11. mars 2020 10:38 Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27. mars 2020 11:11 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Þótt margir séu í fjarvinnu er ekki þar með sagt að öll samskipti við samstarfsfélaga eða viðskiptavini þurfi að færast yfir á netið. Í sumum aðstæðum gildir reyndar enn sú regla að betra er að tala við fólk. Hér eru nokkur dæmi um aðstæður þar sem símtal gæti verið betri leið en að skrifast á. 1. Ef skilaboð eru líkleg til að misskiljast Rafræn skilaboð eiga það til að misskiljast því það sem einn skrifar og meinar er ekkert endilega það sem móttakandinn upplifir við lesturinn. Ef hætta er á að samskiptin verði misskilin er betra að hringja í viðkomandi. 2. Þegar þig vantar aðstoð eða þegar þú þarft að útskýra eitthvað Það er ekkert ólíklegt að mörgum vanti smá aðstoð í fjarvinnunni. Mjög oft er hægt að fá aðstoðina rafrænt en ef spurningarnar eru margar eða viðfangsefnið þér erfitt, skaltu frekar hringja og fá aðstoðina símleiðis. Það sama gildir þegar þú þarft að útskýra eitthvað fyrir öðrum, sérstaklega ef það er flókið eða í löngu máli. 3. Þegar þú vilt ræða eitthvað persónulegt Málefni sem teljast mjög persónuleg á frekar að ræða í síma en skriflega. 4. Er langt síðan þú áttir að vera búin(n) að svara? Ef það fórst forgörðum að svara tölvupósti getur verið mun persónulegra að hringja og biðjast afsökunar. 5. Til að spjalla! Vinnustaðir eru fyrir marga mikilvægir félagslega. Margir sakna þess að hitta ekki samstarfsfélagana og sakna samtalanna sem oft eiga sér stað í vinnunni. Til dæmis við kaffivélina, í hádegismatnum eða bara í vinnurýminu þar sem flestir eru staðsettir. Hvers vegna ekki að hringja og heyrast í spjalli?
Tengdar fréttir Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11. mars 2020 10:38 Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27. mars 2020 11:11 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11. mars 2020 10:38
Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27. mars 2020 11:11