Þetta er fólkið sem er í vinnuhóp KSÍ um fjármál félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 13:00 Guðni Bergsson er formaður KSÍ og hann er líka í vinnuhópnum, Vísir Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins. KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins.
Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte
KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Sjá meira