Þetta er fólkið sem er í vinnuhóp KSÍ um fjármál félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 13:00 Guðni Bergsson er formaður KSÍ og hann er líka í vinnuhópnum, Vísir Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins. KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í síðustu viku að setja saman vinnuhóp um fjármál félaga í tengslum við þá stöðu mála sem komin er upp varðandi heimsfaraldur COVID-19. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum vinnuhópi, stefnu hans og hverjir skipa hann í frétt inn á heimasíðu sinni í dag en þar er vísað í fundargerð stjórnar KSÍ. Fjármál félaga í tengslum við stöðu mála varðandi COVID-19 voru rædd á fundi stjórnar 26. mars, og staðfesti stjórnin jafnframt skipan vinnuhóps um málið. Formaður KSÍ upplýsti stjórnina um vinnu starfshópsins og næstu skref. https://t.co/Tpa14mANIr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 30, 2020 Í fundargerð stjórnar kemur eftirfarandi m.a. fram: „Næsta skref er að greina stöðuna hjá félögunum með samræmdum hætti. Útbúið hefur verið minnisblað fyrir félögin varðandi umsóknir um sértæk úrræði í takti við ný lög (hlutabætur og greiðslur í sóttkví). Úrræðin nýtast félögunum misjafnlega vegna ólíkrar stöðu þeirra. Vinna Deloitte í þessum málum er vönduð og gagnast vel og verður vonandi nýtt til lengri tíma litið. Rætt um framlag ríkisins til íþróttamála. Einnig var rætt um stöðuna hjá félögunum gagnvart yngri flokkum sem einnig er misjöfn á milli félaganna.“ Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte Á stjórnarfundinum kynnti framkvæmdastjóri KSÍ minnisblað um fjármál KSÍ og mat á fjárhagsáætlun. Einnig kynnti Haraldur Haraldsson formaður ÍTF erindi frá ÍTF þar sem fram koma meðal annars tillögur um stuðning frá KSÍ við aðildarfélög sambandsins.
Vinnuhóp um fjármál félaga skipa eftirtalin: Guðni Bergsson, formaður KSÍ Gísli Gíslason, varaformaður KSÍ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ Haraldur Haraldsson, stjórn KSÍ/Formaður ÍTF Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Marteinn Ægisson, formaður Þróttar Vogum Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtakanna Birgir Jónasson, stjórn KÞÍ Jónas Gestur Jónsson, Deloitte Pétur Steinn Guðmundsson, Deloitte
KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira