Á YouTube-síðunni Architectural Digest birtast oft myndbönd af heimilum fína og fræga fólksins í Hollywood.
Í gær kom út nýtt myndband þar sem eldhús eru tekin fyrir. Alls voru tekin saman fjórtán dæmi um hvernig þekkta fólki vestanhafs hefur innréttað eldhúsið sitt.
Um er að ræða fólk eins og Zedd, David Dobrik, Shay Mitchell, Nyjah Huston, Michael Kors, Tan France og fleiri.
Hér að neðan má sjá samantektina.