Helstu trix Jóa Fel við grillið Stefán Árni Pálsson skrifar 22. apríl 2020 13:31 Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun. „Ef þú setur lambalærið í álpappír ert þú eiginlega að sjóða kjötið og ert ekki að grilla það. Þú getur í raun sett álpappír utan um kjötið, sett það á 250 gráður inn í ofn og þá færðu það sama út úr því. Þú getur aftur á móti sett kjötið í álpappír og látið það malla á lágum hita í langan tíma. Síðan tekur þú kjötið úr álpappírnum og brennir það aðeins og færð grillbragðið,“ segir Jói Fel. „Ég ætla sjálfur að vera með rib eye steik á sumardaginn fyrsta. Þeir sem eiga eftir að grilla rib eye steik eiga allt lífið eftir. Það er ekkert til betra en mjög feit rib eye steik á grillinu. Það er ekkert betra en feitt nauta og lambakjöt.“ Jói fer einnig yfir hvernig best er að grilla hamborgara. „Þú grillar hamborgara í svona fjórar mínútur á hvorri hlið. Þú mátt aftur á móti ekki grilla borgara á fullum styrk allan tímann. Þú setur borgarann á, grillar hann aðeins, og lækkar síðan í grillinu til að leyfa borgaranum að eldast í smá tíma. Nautakjöt má aldrei vera á grilli á full blasti, því þá herpist það saman. Það sem ég geri er að ég er með mjög heitt grillið öðru megin og set borgarann fyrst þangað í smá stund, síðan færi ég borgarann yfir á kalda hlutann og leyfi honum að hægeldast í þessar 3-4 mínútur.“ Matur Brennslan Grillréttir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun. „Ef þú setur lambalærið í álpappír ert þú eiginlega að sjóða kjötið og ert ekki að grilla það. Þú getur í raun sett álpappír utan um kjötið, sett það á 250 gráður inn í ofn og þá færðu það sama út úr því. Þú getur aftur á móti sett kjötið í álpappír og látið það malla á lágum hita í langan tíma. Síðan tekur þú kjötið úr álpappírnum og brennir það aðeins og færð grillbragðið,“ segir Jói Fel. „Ég ætla sjálfur að vera með rib eye steik á sumardaginn fyrsta. Þeir sem eiga eftir að grilla rib eye steik eiga allt lífið eftir. Það er ekkert til betra en mjög feit rib eye steik á grillinu. Það er ekkert betra en feitt nauta og lambakjöt.“ Jói fer einnig yfir hvernig best er að grilla hamborgara. „Þú grillar hamborgara í svona fjórar mínútur á hvorri hlið. Þú mátt aftur á móti ekki grilla borgara á fullum styrk allan tímann. Þú setur borgarann á, grillar hann aðeins, og lækkar síðan í grillinu til að leyfa borgaranum að eldast í smá tíma. Nautakjöt má aldrei vera á grilli á full blasti, því þá herpist það saman. Það sem ég geri er að ég er með mjög heitt grillið öðru megin og set borgarann fyrst þangað í smá stund, síðan færi ég borgarann yfir á kalda hlutann og leyfi honum að hægeldast í þessar 3-4 mínútur.“
Matur Brennslan Grillréttir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira