Kórónuveirufaraldurinn fækkaði valmöguleikunum hjá Grétari sem leist best á Nice Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 22:00 Grétar Ari í leik í vetur. vísir/bára Grétar Ari Guðjónsson er á leið til Frakklands en hann hefur samið við franska B-deildarliðið Nice eins og kom fram á Vísi í gær. Grétar er spenntur fyrir tímanum í Frakklandi. Grétar hefur verið einn albesti markvörður Olís-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur verið aðalmarkvörður Hauka undanfarin tvö ár. „Það var frekar stuttur aðdragandi að þessu. Þetta kom dálítið upp úr engu og það var ekki úr miklu að moða svo ég var mjög ánægður að þetta hafi gerst,“ sagði Grétar er Henry Birgir Gunnarsson ræddi við hann í dag. „Þetta er klúbbur sem hefur verið að taka sig í gegn. Þeir eru mikið að vinna með unga leikmenn og ætla að byggja upp unga leikmenn og selja þá upp í efstu deild í Frakklandi eða annars staðar,“ sagði Grétar. Hann vonast til þess að taka næsta skref eftir tímann hjá Nice. „Ég ætla að vona það. Það er draumurinn. Ég held að fyrir mig sem markvörður að það sé nauðsynlegt að koma í deild sem er kannski ekkert miklu sterkari en sem er meira virt heldur en sú íslenska. Að það sé auðveldara, ef þú stendur þig þarna, þá ferðu lengra. Hér heima þá er það happa glappa.“ Markvörðurinn knái segir að það hafi verið nokkrir valmöguleikar í stöðunni en Frakkarnir hafi heillað. „Það hafa verið nokkrir valmöguleikar hér og þar en eftir að ástandið kom upp þá hefur þeim farið fækkandi. Það var úr einhverju smá að velja en mér fannst þessi kostur töluvert betri en aðrir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Grétar Ari í viðtali Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Sjá meira
Grétar Ari Guðjónsson er á leið til Frakklands en hann hefur samið við franska B-deildarliðið Nice eins og kom fram á Vísi í gær. Grétar er spenntur fyrir tímanum í Frakklandi. Grétar hefur verið einn albesti markvörður Olís-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur verið aðalmarkvörður Hauka undanfarin tvö ár. „Það var frekar stuttur aðdragandi að þessu. Þetta kom dálítið upp úr engu og það var ekki úr miklu að moða svo ég var mjög ánægður að þetta hafi gerst,“ sagði Grétar er Henry Birgir Gunnarsson ræddi við hann í dag. „Þetta er klúbbur sem hefur verið að taka sig í gegn. Þeir eru mikið að vinna með unga leikmenn og ætla að byggja upp unga leikmenn og selja þá upp í efstu deild í Frakklandi eða annars staðar,“ sagði Grétar. Hann vonast til þess að taka næsta skref eftir tímann hjá Nice. „Ég ætla að vona það. Það er draumurinn. Ég held að fyrir mig sem markvörður að það sé nauðsynlegt að koma í deild sem er kannski ekkert miklu sterkari en sem er meira virt heldur en sú íslenska. Að það sé auðveldara, ef þú stendur þig þarna, þá ferðu lengra. Hér heima þá er það happa glappa.“ Markvörðurinn knái segir að það hafi verið nokkrir valmöguleikar í stöðunni en Frakkarnir hafi heillað. „Það hafa verið nokkrir valmöguleikar hér og þar en eftir að ástandið kom upp þá hefur þeim farið fækkandi. Það var úr einhverju smá að velja en mér fannst þessi kostur töluvert betri en aðrir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Grétar Ari í viðtali Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Sjá meira