Leikið án áhorfenda í Noregi í allt sumar Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 11:15 Jóhannes Harðarson þjálfar í norsku úrvalsdeildinni. mynd/heimasíða start Stefnt er að því að hefja keppni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 23.maí næstkomandi en líklega verða engir áhorfendur leyfðir á leikjum deildarinnar fram á haust. Norsk yfirvöld hafa tekið ákvörðun um að samkomubann verði í gildi í allt sumar og mega ekki fleiri en 500 manns koma saman. Verður sú ákvörðun næst endurskoðuð 1.september. Norska knattspyrnusambandið hafði vonast eftir því að geta leyft áhorfendur eftir fyrstu umferðir mótsins en sambandið hefur gefið út að það hafi skilning á þessari ákvörðun yfirvalda. Þessi ákvörðun hefur víðtæk áhrif á knattspyrnuna í Noregi og með henni varð endanlega ljóst að Norway Cup, eitt stærsta unglingaknattspyrnumót heims, getur ekki farið fram í sumar. Eftir því sem kemur fram í norskum fjölmiðlum má ætla að félagið sem heldur Norway Cup, Bækkelaget, verði af u.þ.b 200 milljónum íslenskra króna. Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Stefnt er að því að hefja keppni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 23.maí næstkomandi en líklega verða engir áhorfendur leyfðir á leikjum deildarinnar fram á haust. Norsk yfirvöld hafa tekið ákvörðun um að samkomubann verði í gildi í allt sumar og mega ekki fleiri en 500 manns koma saman. Verður sú ákvörðun næst endurskoðuð 1.september. Norska knattspyrnusambandið hafði vonast eftir því að geta leyft áhorfendur eftir fyrstu umferðir mótsins en sambandið hefur gefið út að það hafi skilning á þessari ákvörðun yfirvalda. Þessi ákvörðun hefur víðtæk áhrif á knattspyrnuna í Noregi og með henni varð endanlega ljóst að Norway Cup, eitt stærsta unglingaknattspyrnumót heims, getur ekki farið fram í sumar. Eftir því sem kemur fram í norskum fjölmiðlum má ætla að félagið sem heldur Norway Cup, Bækkelaget, verði af u.þ.b 200 milljónum íslenskra króna.
Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira