HSÍ á í viðræðum Guðmund um nýjan samning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2020 12:30 Guðmundur tók við íslenska karlalandsliðinu í þriðja sinn snemma árs 2018. vísir/andri marinó Handknattleikssamband Íslands á í viðræðum við Guðmund Guðmundsson um að halda áfram sem þjálfari karlalandsliðsins. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Vísi. Samningur Guðmundar við HSÍ rennur út eftir HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Á föstudaginn var tilkynnt að Ísland væri komið með þátttökurétt á HM. Ákveðið var að umspilsleikirnir færu ekki fram en þess í stað væri farið eftir árangri liða á EM 2020. Þar enduðu Íslendingar í 11. sæti. Guðmundur hefur stýrt karlalandsliðinu frá 2018 og HSÍ hefur rætt við hann um nýjan samning. „Það eru viðræður í gangi um að framlengja samninginn,“ sagði Guðmundur B. við Vísi. Hann segir afar gott að HM-sætið sé í höfn. „Fyrir okkur er mjög gott að þetta liggi fyrir og við séum búnir að tryggja okkur sætið. Síðan vonum við bara það besta, að þessi veira verði yfirstaðin í janúar þegar mótið fer fram.“ Á föstudaginn var einnig tilkynnt að síðustu fjórir leikirnir í undankeppni EM 2020 kvenna færu ekki fram. „Við erum svekkt að missa þessa leiki út í þessari uppbyggingu sem við erum í. Það er ókosturinn við þetta,“ sagði Guðmundur B. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 „Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. 24. apríl 2020 14:56 Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24. apríl 2020 16:47 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands á í viðræðum við Guðmund Guðmundsson um að halda áfram sem þjálfari karlalandsliðsins. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Vísi. Samningur Guðmundar við HSÍ rennur út eftir HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Á föstudaginn var tilkynnt að Ísland væri komið með þátttökurétt á HM. Ákveðið var að umspilsleikirnir færu ekki fram en þess í stað væri farið eftir árangri liða á EM 2020. Þar enduðu Íslendingar í 11. sæti. Guðmundur hefur stýrt karlalandsliðinu frá 2018 og HSÍ hefur rætt við hann um nýjan samning. „Það eru viðræður í gangi um að framlengja samninginn,“ sagði Guðmundur B. við Vísi. Hann segir afar gott að HM-sætið sé í höfn. „Fyrir okkur er mjög gott að þetta liggi fyrir og við séum búnir að tryggja okkur sætið. Síðan vonum við bara það besta, að þessi veira verði yfirstaðin í janúar þegar mótið fer fram.“ Á föstudaginn var einnig tilkynnt að síðustu fjórir leikirnir í undankeppni EM 2020 kvenna færu ekki fram. „Við erum svekkt að missa þessa leiki út í þessari uppbyggingu sem við erum í. Það er ókosturinn við þetta,“ sagði Guðmundur B.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 „Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. 24. apríl 2020 14:56 Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24. apríl 2020 16:47 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira
Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21
„Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. 24. apríl 2020 14:56
Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24. apríl 2020 16:47