Skjóta á sænska Toppinn og segja Kristal eins íslenskan og íslenskir drykkir verða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. apríl 2020 17:55 Ölgerðin framleiðir sódavatnið Kristal. ölgerðin Ölgerðin, sem framleiðir sódavatnið Kristal, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að sá drykkur sé eins íslenskur og íslenskir drykkir verða. Fyrirtækið hafi fengið fjölmargar fyrirspurnir um drykkinn eftir að greint var frá því í fjölmiðlum í dag að sódavatnið Toppur, sem Vífilfell framleiðir, komi frá Svíþjóð. Kveðst Ölgerðin ekki sækja vatnið sitt yfir lækinn og að í raun sé langstærsti hluti drykkjarvara sem Ölgerðin selur íslensk framleiðsla „með íslenskum hráefnum þar sem íslenska vatnið spilar lykilhlutverk, enda leitun að betra vatni. Þannig vita flestir að íslensku vörumerkin okkar eru að sjálfsögðu framleidd hér á landi, eins og Egils Appelsín, Kristall og Floridana safar, en kannski vita færri að drykkir á borð við þá sem koma frá PepsiCo og Carlsberg eru líka íslensk framleiðsla, framleiddir í samstarfi við birgja okkar. Strangar gæðakröfur eru gerðar frá þessum aðilum og auðvelt er að sjá hvaða vörur eru framleiddar hér á landi,“ segir í Facebook-færslu Ölgerðarinnar. Fyrirtækið ætli að halda áfram að efla framleiðsluna hérlendis enda sé það „betra fyrir umhverfið að framleiða vörur heima og neytendur geta treyst því að í vörunni sé íslenskt hráefni. Það er líka betra fyrir atvinnulífið og samfélagið. Okkar bjargfasta trú er að neytendur geri auknar kröfur um rekjanleika, að vita hvaðan varan kemur og hvað í henni er. Hjá okkur liggur það hreinlega fyrir.“ Færslu Ölgerðarinnar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Neytendur Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira
Ölgerðin, sem framleiðir sódavatnið Kristal, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að sá drykkur sé eins íslenskur og íslenskir drykkir verða. Fyrirtækið hafi fengið fjölmargar fyrirspurnir um drykkinn eftir að greint var frá því í fjölmiðlum í dag að sódavatnið Toppur, sem Vífilfell framleiðir, komi frá Svíþjóð. Kveðst Ölgerðin ekki sækja vatnið sitt yfir lækinn og að í raun sé langstærsti hluti drykkjarvara sem Ölgerðin selur íslensk framleiðsla „með íslenskum hráefnum þar sem íslenska vatnið spilar lykilhlutverk, enda leitun að betra vatni. Þannig vita flestir að íslensku vörumerkin okkar eru að sjálfsögðu framleidd hér á landi, eins og Egils Appelsín, Kristall og Floridana safar, en kannski vita færri að drykkir á borð við þá sem koma frá PepsiCo og Carlsberg eru líka íslensk framleiðsla, framleiddir í samstarfi við birgja okkar. Strangar gæðakröfur eru gerðar frá þessum aðilum og auðvelt er að sjá hvaða vörur eru framleiddar hér á landi,“ segir í Facebook-færslu Ölgerðarinnar. Fyrirtækið ætli að halda áfram að efla framleiðsluna hérlendis enda sé það „betra fyrir umhverfið að framleiða vörur heima og neytendur geta treyst því að í vörunni sé íslenskt hráefni. Það er líka betra fyrir atvinnulífið og samfélagið. Okkar bjargfasta trú er að neytendur geri auknar kröfur um rekjanleika, að vita hvaðan varan kemur og hvað í henni er. Hjá okkur liggur það hreinlega fyrir.“ Færslu Ölgerðarinnar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Neytendur Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira