Tíu menn í þýsku deildunum komu jákvæðir út úr kórónuveiruprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 14:45 Þrír leikmenn 1 FC Köln greindust með kórónuveiruna en það lítur ekki út fyrir að þeir hafi smitað fleiri leikmenn liðsins. Getty/Marius Becker Þýska deildin á að hefjast aftur í þessum mánuði og verður þá sú fyrsta af þeim stóru til að hefja leik á nýju eftir kórónuveirufaraldurinn. Nú er spurning hvaða áhrif smitaðir leikmenn munu hafa á þau plön. Þýsku liðin eru farin að æfa saman en byrjun mótsins hefur þegar verið frestað um eina viku. Deildin átti að fara fram 9. maí en þýsk stjórnvöld komu í veg fyrir það. Nú þykir líkasta að fyrsta umferð eftir faraldur verð annað hvort 16. eða 23. maí næstkomandi. German football authorities say 10 individuals from the country's top two divisions have returned positive coronavirus tests.A total of 1,724 tests were carried out on players from 36 clubs in the top two tiers of German football as some returned to training— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 4, 2020 Þýska knattspyrnusambandið segist hafa framkvæmt 1724 kórónuveirupróf meðal leikmanna í bundesligunum tveimur en alls eru 36 lið í deildunum. Nýjar fréttir eru nú um það að tíu af öllum þessum leikmönnum reyndust vera með kórónuveiruna. Allir hafa þeir verið settir í sóttkví. Í síðustu viku voru fréttir af þrír leikmenn Kölnarliðsins hafi verið með kórónuveiruna en enginn annar hafði smitast þegar það var aftur prófað meðal leikmanna liðsins í morgun. Bundesliga reveals 10 positive coronavirus tests across 36 clubs - follow the latest updates in our live blog as global sport prepares for life after lockdownhttps://t.co/iWSu4Oa4QD— Telegraph Football (@TeleFootball) May 4, 2020 Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Sjá meira
Þýska deildin á að hefjast aftur í þessum mánuði og verður þá sú fyrsta af þeim stóru til að hefja leik á nýju eftir kórónuveirufaraldurinn. Nú er spurning hvaða áhrif smitaðir leikmenn munu hafa á þau plön. Þýsku liðin eru farin að æfa saman en byrjun mótsins hefur þegar verið frestað um eina viku. Deildin átti að fara fram 9. maí en þýsk stjórnvöld komu í veg fyrir það. Nú þykir líkasta að fyrsta umferð eftir faraldur verð annað hvort 16. eða 23. maí næstkomandi. German football authorities say 10 individuals from the country's top two divisions have returned positive coronavirus tests.A total of 1,724 tests were carried out on players from 36 clubs in the top two tiers of German football as some returned to training— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 4, 2020 Þýska knattspyrnusambandið segist hafa framkvæmt 1724 kórónuveirupróf meðal leikmanna í bundesligunum tveimur en alls eru 36 lið í deildunum. Nýjar fréttir eru nú um það að tíu af öllum þessum leikmönnum reyndust vera með kórónuveiruna. Allir hafa þeir verið settir í sóttkví. Í síðustu viku voru fréttir af þrír leikmenn Kölnarliðsins hafi verið með kórónuveiruna en enginn annar hafði smitast þegar það var aftur prófað meðal leikmanna liðsins í morgun. Bundesliga reveals 10 positive coronavirus tests across 36 clubs - follow the latest updates in our live blog as global sport prepares for life after lockdownhttps://t.co/iWSu4Oa4QD— Telegraph Football (@TeleFootball) May 4, 2020
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Sjá meira