Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 17:00 Kylian Mbappe stingur sér framhjá Kára Árnasyni í landsleik Frakka og Íslendinga í París. Mbappe varð íslensku varnarmönnunum erfiður í þessum leik. EPA-EFE/GUILLAUME HORCAJUELO Kylian Mbappe er til í að gera nýjan samning við franska félagið Paris Saint Germain en spænskir fjölmiðlar segja að hann vilji aftur á móti vera með sérstaka Real Madrid klásúlu. Kylian Mbappe er enn bara 21 árs gamall en hefur engu að síður unnu frönsku deildina þrisvar sinnum og orðið heimsmeistari með franska landsliðinu. Framtíð Kylian Mbappe hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu enda er hann líklegur til að verða besti knattspyrnumaður heims á næstu árum. Spænska blaðið AS segir að franski framherjinn vilji passa upp á það að halda því opnu að hann geti farið til Real Madrid í framtíðinni. REPORT: Kylian Mbappe wants to add a Real Madrid clause to any new PSG dealhttps://t.co/JCvTXREIDf— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 5, 2020 Núverandi samningur Kylian Mbappe og frönsku meistaranna rennur út árið 2022. Skrifi hann undir nýjan samning gæti það orðið mjög erfitt fyrir Real Madrid að kaupa hann í næstu framtíð. Þar kemur þessi sérstaka Real Madrid klásúla inn í sem blaðamaður AS segir gefa Real Madrid tækifæri á að kaupa Mbappe fyrir ákveðna upphæð. Kylian Mbappe hefur aldrei farið leynt um það að vilja spila fyrir Real Madrid í framtíðinni. Mbappe hefur reyndar verið orðaður við Liverpool síðustu vikurnar en það verður að teljast mjög ólíkleg endastöð fyrir kappann. Kylian Mbappe skoraði 30 mörk í 33 leikjum með Paris Saint-Germain í öllum keppnum á 2019-20 tímabilinu en Frakkar tóku þá ákvörðun á dögunum að flauta það endanlega af vegna kórónuveirufaraldarins. Mbappe hefur Paris þegar skoraði 90 í 120 leikjum fyrir Paris Saint-Germain og 13 mörk í 34 leikjum fyrir franska landsliðið.Tvö af landsliðsmörkum hans komu á móti Íslandi. Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Kylian Mbappe er til í að gera nýjan samning við franska félagið Paris Saint Germain en spænskir fjölmiðlar segja að hann vilji aftur á móti vera með sérstaka Real Madrid klásúlu. Kylian Mbappe er enn bara 21 árs gamall en hefur engu að síður unnu frönsku deildina þrisvar sinnum og orðið heimsmeistari með franska landsliðinu. Framtíð Kylian Mbappe hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu enda er hann líklegur til að verða besti knattspyrnumaður heims á næstu árum. Spænska blaðið AS segir að franski framherjinn vilji passa upp á það að halda því opnu að hann geti farið til Real Madrid í framtíðinni. REPORT: Kylian Mbappe wants to add a Real Madrid clause to any new PSG dealhttps://t.co/JCvTXREIDf— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 5, 2020 Núverandi samningur Kylian Mbappe og frönsku meistaranna rennur út árið 2022. Skrifi hann undir nýjan samning gæti það orðið mjög erfitt fyrir Real Madrid að kaupa hann í næstu framtíð. Þar kemur þessi sérstaka Real Madrid klásúla inn í sem blaðamaður AS segir gefa Real Madrid tækifæri á að kaupa Mbappe fyrir ákveðna upphæð. Kylian Mbappe hefur aldrei farið leynt um það að vilja spila fyrir Real Madrid í framtíðinni. Mbappe hefur reyndar verið orðaður við Liverpool síðustu vikurnar en það verður að teljast mjög ólíkleg endastöð fyrir kappann. Kylian Mbappe skoraði 30 mörk í 33 leikjum með Paris Saint-Germain í öllum keppnum á 2019-20 tímabilinu en Frakkar tóku þá ákvörðun á dögunum að flauta það endanlega af vegna kórónuveirufaraldarins. Mbappe hefur Paris þegar skoraði 90 í 120 leikjum fyrir Paris Saint-Germain og 13 mörk í 34 leikjum fyrir franska landsliðið.Tvö af landsliðsmörkum hans komu á móti Íslandi.
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira