RAX Augnablik: „Þetta var falleg vinátta manns og hunds“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. janúar 2021 07:00 Axel á Gjögri og sjóhræddi hundurinn hans Týri. Í miðri sögu lokaði hann augunum og tók í húfuna og það var þá sem Ragnar Axelsson laumaðist til þess að taka af honum mynd. RAX Ragnar Axelsson smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum og sagði honum sögu. Á steini við hlið hans var hundurinn Týri, en ljósmyndarinn bað ekki um leyfi áður en hann tók þessa einstöku mynd. RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina af vinunum saman í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. „Það sem ég hugsaði var að það þarf að skrásetja þetta líf þessa fólks. Þetta mun hverfa, þetta mun breytast. Þannig byrjaði ég raunverulega að mynda markvisst líf fólks á Íslandi, svona út í sveitum og víðar. Þetta augnablik, bara þetta augnablik var eins og einhver kæmi og bankaði í hausinn á þér og segði þetta er það sem þú átt að gera.“ RAX segir að Týri hafi verið sjóveikur svo hann fór aldrei með eiganda sínum á bátnum. „En hann beið eftir honum á steininum þar til hann kom aftur. Þetta var falleg vinátta manns og hunds.“ Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Axel á Gjögri er rúmar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX hefur um áratuga skeið myndað einstaklinga eins og Axel, á Íslandi og víða erlendis. Myndirnar hafa birst í bókum hans eins og Andlit norðursins og verið sýndar á ljósmyndasýningum um allan heim. Myndin af Axel varð til þess að RAX fór að mynda þetta fólk og tók þá þar á meðal myndina af Guðjóni við Dyrhólaey, eina af þekktustu myndum ljósmyndarans. Hægt er að horfa á RAX Augnablik þáttinn um þá mynd í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósmyndun Dýr Sjávarútvegur RAX Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina af vinunum saman í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. „Það sem ég hugsaði var að það þarf að skrásetja þetta líf þessa fólks. Þetta mun hverfa, þetta mun breytast. Þannig byrjaði ég raunverulega að mynda markvisst líf fólks á Íslandi, svona út í sveitum og víðar. Þetta augnablik, bara þetta augnablik var eins og einhver kæmi og bankaði í hausinn á þér og segði þetta er það sem þú átt að gera.“ RAX segir að Týri hafi verið sjóveikur svo hann fór aldrei með eiganda sínum á bátnum. „En hann beið eftir honum á steininum þar til hann kom aftur. Þetta var falleg vinátta manns og hunds.“ Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Axel á Gjögri er rúmar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX hefur um áratuga skeið myndað einstaklinga eins og Axel, á Íslandi og víða erlendis. Myndirnar hafa birst í bókum hans eins og Andlit norðursins og verið sýndar á ljósmyndasýningum um allan heim. Myndin af Axel varð til þess að RAX fór að mynda þetta fólk og tók þá þar á meðal myndina af Guðjóni við Dyrhólaey, eina af þekktustu myndum ljósmyndarans. Hægt er að horfa á RAX Augnablik þáttinn um þá mynd í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósmyndun Dýr Sjávarútvegur RAX Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning