Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 10:31 Skaupið virðist hafa farið vel í landann. Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira