Nýtt met í fjölda smita í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 15:37 Enska úrvalsdeildin lenti í vandræðum í baráttu sinni við kórónuveiruna um þessi jól. Getty/Clive Brunskill/ Enska úrvalsdeildin ætlar að halda leik áfram þrátt fyrir mikla aukningu á smitum meðal leikmanna og starfsmanna. Fjörutíu fengu jákvæða niðurstöðu í smitprófum ensku úrvalsdeildarinnar í síðustu viku. Það hefur verið mikið aukning á kórónuveirusmitum að undanförnu í Bretland sem hefur kallað á mun harðari aðgerðir bresku ríkisstjórnarinnar. Enska úrvalsdeildin hefur líka fundið fyrir þessu þó að forráðamenn hennar ætli að halda ótrauðir áfram og ekki gera neitt hlé á keppni. Síðasta vika var samt fyrsta vikan þar sem leikmenn voru prófaðir tvisvar sinnum í sömu vikunni. BREAKING: The Premier League has confirmed a season-high 40 positive coronavirus cases were recorded in the latest week of testing.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2021 Nýtt met var sett í greindum kórónvuveirusmitum í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku en upp komu meðal annars hópsmit hjá tveimur félögum. Enska úrvalsdeildin hefur nú staðfest að það hafi verið fjörutíu kórónuveirusmit hjá aðilum í deildinni í síðustu viku. Þetta er meira tvöföldum á smitum frá vikunni á undan og meira en fjórföldun á smitum frá því í vikunni þar á undan. Hópsmit komu upp hjá bæði Manchester City og Fulham. Það þurfti að fresta þremur leikjum. Leikur Everton og Manchester City 28. desember fór ekki fram ekki frekar en leikir Fulham á móti Tottenham 30. desember og á móti Burnley 3. janúar. Alls hefur fjórum leikjum verið frestað en leik Newcastle og Aston Villa 4. desember síðastliðinn var einnig frestað. Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Fjörutíu fengu jákvæða niðurstöðu í smitprófum ensku úrvalsdeildarinnar í síðustu viku. Það hefur verið mikið aukning á kórónuveirusmitum að undanförnu í Bretland sem hefur kallað á mun harðari aðgerðir bresku ríkisstjórnarinnar. Enska úrvalsdeildin hefur líka fundið fyrir þessu þó að forráðamenn hennar ætli að halda ótrauðir áfram og ekki gera neitt hlé á keppni. Síðasta vika var samt fyrsta vikan þar sem leikmenn voru prófaðir tvisvar sinnum í sömu vikunni. BREAKING: The Premier League has confirmed a season-high 40 positive coronavirus cases were recorded in the latest week of testing.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2021 Nýtt met var sett í greindum kórónvuveirusmitum í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku en upp komu meðal annars hópsmit hjá tveimur félögum. Enska úrvalsdeildin hefur nú staðfest að það hafi verið fjörutíu kórónuveirusmit hjá aðilum í deildinni í síðustu viku. Þetta er meira tvöföldum á smitum frá vikunni á undan og meira en fjórföldun á smitum frá því í vikunni þar á undan. Hópsmit komu upp hjá bæði Manchester City og Fulham. Það þurfti að fresta þremur leikjum. Leikur Everton og Manchester City 28. desember fór ekki fram ekki frekar en leikir Fulham á móti Tottenham 30. desember og á móti Burnley 3. janúar. Alls hefur fjórum leikjum verið frestað en leik Newcastle og Aston Villa 4. desember síðastliðinn var einnig frestað.
Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira