Sagosen sammála Hansen og segir IHF hugsa meira um peninga en heilsu leikmanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2021 10:01 Sander Sagosen, nýkrýndur Evrópumeistari með Kiel, er skærasta stjarna norska handboltalandsliðsins. getty/Martin Rose Sander Sagosen, stórstjarna norska handboltalandsliðsins, tekur undir gagnrýni Danans Mikkels Hansen og finnst óskiljanlegt að áhorfendur verði leyfðir á HM í Egyptalandi. Hansen sagðist á dögunum vera óviss hvort hann ætti að spila með Dönum á HM sökum þess að mótshaldarar ætli að selja áhorfendum aðgang að leikjum á mótinu, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Sagosen tók undir gagnrýni Hansens í viðtali við NTB og sagði að velferð leikmanna væri greinilega ekki í fyrsta sæti hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Forseti þess er Egyptinn Dr. Hassan Moustafa. „Þetta er fáránlegt, að leyfa áhorfendur eins og staðan í heiminum er núna,“ sagði Sagosen. „IHF hugsar meira um peninga en heilsu leikmanna. Ég held að allir ættu að sjá hversu galið það er að spila fyrir framan áhorfendur í þessu ástandi.“ Á mánudaginn var greint frá því að selt verði í tuttugu prósent sæta í hverri höll sem leikið verður í á HM. Áhorfendur þurfa að virða fjarlægðarmörk og nota andlitsgrímur. Leikir Íslands í F-riðli fara fram í New Capital Sports höllinni sem tekur 7.500 manns í sæti. Allt að 1.500 manns gætu því verið á fyrstu þremur leikjum Íslands á HM. Keppni á HM hefst eftir viku. Noregur er í E-riðli ásamt Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Fyrsti leikur Norðmanna er gegn Frökkum fimmtudaginn 14. janúar. Noregur hefur endað í 2. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Norðmenn töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM 2017, 33-26, og Dönum í úrslitaleik HM 2019, 22-31. HM 2021 í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira
Hansen sagðist á dögunum vera óviss hvort hann ætti að spila með Dönum á HM sökum þess að mótshaldarar ætli að selja áhorfendum aðgang að leikjum á mótinu, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Sagosen tók undir gagnrýni Hansens í viðtali við NTB og sagði að velferð leikmanna væri greinilega ekki í fyrsta sæti hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Forseti þess er Egyptinn Dr. Hassan Moustafa. „Þetta er fáránlegt, að leyfa áhorfendur eins og staðan í heiminum er núna,“ sagði Sagosen. „IHF hugsar meira um peninga en heilsu leikmanna. Ég held að allir ættu að sjá hversu galið það er að spila fyrir framan áhorfendur í þessu ástandi.“ Á mánudaginn var greint frá því að selt verði í tuttugu prósent sæta í hverri höll sem leikið verður í á HM. Áhorfendur þurfa að virða fjarlægðarmörk og nota andlitsgrímur. Leikir Íslands í F-riðli fara fram í New Capital Sports höllinni sem tekur 7.500 manns í sæti. Allt að 1.500 manns gætu því verið á fyrstu þremur leikjum Íslands á HM. Keppni á HM hefst eftir viku. Noregur er í E-riðli ásamt Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Fyrsti leikur Norðmanna er gegn Frökkum fimmtudaginn 14. janúar. Noregur hefur endað í 2. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Norðmenn töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM 2017, 33-26, og Dönum í úrslitaleik HM 2019, 22-31.
HM 2021 í handbolta Norski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Sjá meira