Heimsmeistararnir settu í gír í síðari hálfleik og unnu Norðmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 21:05 Denmark vs Norway - Testmatch KOLDING, DENMARK - JANUARY 07: Magnus Saugstrup challenge for the ball during the testmatch beween Denmark and Norway in Sydbank Arena on January 07, 2021 in Kolding, Denmark. (Photo by Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images) Jan Christensen/Getty Danir, ríkjandi heimsmeistarar, unnu þriggja marka sigur á grönnum sínum í Noregi, 31-28, er liðin mættust í næst síðasta æfingaleik liðanna áður en HM í Egyptalandi hefst í næstu viku. Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 3-3 eftir sex mínútu og sex mínútum var staðan 7-6 fyrir Norðmönnum. Hægt og rólega juku Norðmennirnir forystuna og voru þremur mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, breytti aðeins til í lok fyrri hálfleiks og það skilaði sér. Danirnir fóru í 5-1 varnarleik og síðari hálfleikur var ekki gamall er staðan var orðinn jöfn, 17-17. Norðmenn skoruðu þrjú fljót mörk og voru komnir í 20-17 áður en Danirnir tóku aftur yfir og unnu að endingu 31-28. Denmark 31-28 NorwayVery bad 1st half with a lot of turnovers. 2nd much better with speed & creativity. Holm with a great game. Hald strong at both ends. N. Landin solid.The THW duo Sagosen & Reinkind leading the way for Norway. Probably not the comeback Myrhol dreamed of.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2021 Liðin mætast aftur á laugardaginn áður en liðin halda til Egyptalands. Danir eru í D-riðlinum á HM með Argentínu, Barein og DR. Kongó. Noregur er með Austurríki, Frakkland og Bandaríkjunum í riðli. HM 2021 í handbolta Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 3-3 eftir sex mínútu og sex mínútum var staðan 7-6 fyrir Norðmönnum. Hægt og rólega juku Norðmennirnir forystuna og voru þremur mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, breytti aðeins til í lok fyrri hálfleiks og það skilaði sér. Danirnir fóru í 5-1 varnarleik og síðari hálfleikur var ekki gamall er staðan var orðinn jöfn, 17-17. Norðmenn skoruðu þrjú fljót mörk og voru komnir í 20-17 áður en Danirnir tóku aftur yfir og unnu að endingu 31-28. Denmark 31-28 NorwayVery bad 1st half with a lot of turnovers. 2nd much better with speed & creativity. Holm with a great game. Hald strong at both ends. N. Landin solid.The THW duo Sagosen & Reinkind leading the way for Norway. Probably not the comeback Myrhol dreamed of.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2021 Liðin mætast aftur á laugardaginn áður en liðin halda til Egyptalands. Danir eru í D-riðlinum á HM með Argentínu, Barein og DR. Kongó. Noregur er með Austurríki, Frakkland og Bandaríkjunum í riðli.
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira