Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. janúar 2021 14:33 Tatjana Dís skipar leikhópinn Konserta ásamt Jóhanni Kristófer Stefánssyni. Von er á frumsýningu nýs verks þeirra um leið og aðstæður leyfa. Melkorka Embla Hjartardóttir Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rétt fyrir áramót kom út nýtt lag með hljómsveitinni russian.girls, sem hún skipar ásamt Guðlaugi Hörðdal Einarssyni og Gylfa Freeland Sigurðssyni. Lagið ber titilinn Drepa mann og er hluti af EP-plötu sem mun koma út hjá útgáfunni bbbbbb recors snemma á árinu. Myndlistarmaðurinn Árni Jónsson gerði myndband fyrir lagið. „Þessa dagana er ég aðallega bara að bíða eftir uppskerutímanum, þ.e. að gefa út smáskífu og í framhaldinu af því, breiðskífu, okkar russian.girls sem eru allt lög sem hafa verið í bígerð síðustu tvö árin,“ segir Tatjana aðspurð um hvað sé næst á dagskrá hjá henni. „Svo erum við Jóhann Kristófer með fullklárað sviðsverk sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um leið og aðstæður leyfa.“ Samkvæmt lýsingu Tatjönu er lagalistinn „rússíbaninn sem lífið er, eða bara eitt sveiflukennt föstudagskvöld.“ Hann má hlýða á hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira