Harris English leiðir á Havaí en stór nöfn skammt undan Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 11:00 Harris English sést hér á fjórtándu holunni en hann hefur leikið ansi gott golf um helgina. Gregory Shamus/Getty Images Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí. Harris spilaði fyrsta hringinn á 65 höggum, átta höggum undir pari, og annan hringinn í nótt spilaði hann á 67 höggum svo hann er fjórtán höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Mótið var stofnað árið 1953 en Justin Thomas kom, sá og sigraði á síðasta ári. Thomas er einnig í toppbaráttunni í ár því hann er á tólf höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Harris. Dialed in. @Harris_English is tied for the lead @Sentry_TOC.#QuickHits pic.twitter.com/DFicwobztf— PGA TOUR (@PGATOUR) January 9, 2021 Thomas er ekki einn í öðru sætinu því fjórir leikmenn eru þar jafnir. Justin, Ryan Palmer, Collin Morikawa og Daniel Berger - allir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamennirnir Patrick Reed, Xander Schauffele og Brendon Todd eru á ellefu höggum under pari samt þeim japanska Sungjae Im. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Harris spilaði fyrsta hringinn á 65 höggum, átta höggum undir pari, og annan hringinn í nótt spilaði hann á 67 höggum svo hann er fjórtán höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Mótið var stofnað árið 1953 en Justin Thomas kom, sá og sigraði á síðasta ári. Thomas er einnig í toppbaráttunni í ár því hann er á tólf höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Harris. Dialed in. @Harris_English is tied for the lead @Sentry_TOC.#QuickHits pic.twitter.com/DFicwobztf— PGA TOUR (@PGATOUR) January 9, 2021 Thomas er ekki einn í öðru sætinu því fjórir leikmenn eru þar jafnir. Justin, Ryan Palmer, Collin Morikawa og Daniel Berger - allir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamennirnir Patrick Reed, Xander Schauffele og Brendon Todd eru á ellefu höggum under pari samt þeim japanska Sungjae Im. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira