Handtekinn eftir þungar ásakanir Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 10:00 Angel Cabrera situr nú á bak við lás og slá í Brasilíu. Rey Del Rio/Getty Images Eitt stærsta golf nafnið í Suður Ameríku, Angel Cabrera, hefur nú verið handtekinn eftir að hafa verið undir smásjá af Interpol. Þetta staðfestu erlendir miðlar í gær. Cabrera var í janúar settur á rauðan lista hjá Interpol, sem þýðir að handtökuskipun var á honum um allan heim, en rauði liturinn var settur á Cabrera vegna ásakana á hendur honum í heimalandinu, Argentínu. Silva Rivadero og Cecilia Torres, fyrrum unnustur kylfingsins, hafa ásakað hann um þjófnað, ofbeldi, hótanir um ofbeldi og tilraun til manndráps. Þetta allt á að hafa átt sér stað á árunum 2016 til 2020. Argentinian golfer Angel Cabrera is arrested in Brazil and charged with assault, theft and intimidation https://t.co/0X1fHvDNH4— Daily Mail Online (@MailOnline) January 15, 2021 Cabrera var handtekinn í Brasilíu á fimmtudag. Hann mun koma fyrir dómara í Argentínu á næstu dögum en Cabrera vann meðal annars Mastersmótið árið 2009 og Opna bandaríska árið 2007. Hann átti að spila á Masters í nóvember en meiðsli í hönd komu í veg fyrir það. Hann dvaldi undir lokin í Bandaríkjunum á útrunnu vegabréfsleyfi en einhvern veginn tókst honum að komast til Brasilíu þar sem hann hélt jólin hátíðleg, í felum. Skömmu siðar var hann handtekinn í ríkrahverfinu í Rio de Janeiro en Angel Cabrera hefur unnið 46 mót á ferlinum, frá því að hann tók fyrst þátt á atvinnumannamóti árið 1989. Federal Police in Brazil have arrested golfer Angel Cabrera on an Interpol red notice for alleged crimes committed in Argentina.https://t.co/0BW7OCJRVI— CNN Sport (@cnnsport) January 15, 2021 Golf Argentína Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Cabrera var í janúar settur á rauðan lista hjá Interpol, sem þýðir að handtökuskipun var á honum um allan heim, en rauði liturinn var settur á Cabrera vegna ásakana á hendur honum í heimalandinu, Argentínu. Silva Rivadero og Cecilia Torres, fyrrum unnustur kylfingsins, hafa ásakað hann um þjófnað, ofbeldi, hótanir um ofbeldi og tilraun til manndráps. Þetta allt á að hafa átt sér stað á árunum 2016 til 2020. Argentinian golfer Angel Cabrera is arrested in Brazil and charged with assault, theft and intimidation https://t.co/0X1fHvDNH4— Daily Mail Online (@MailOnline) January 15, 2021 Cabrera var handtekinn í Brasilíu á fimmtudag. Hann mun koma fyrir dómara í Argentínu á næstu dögum en Cabrera vann meðal annars Mastersmótið árið 2009 og Opna bandaríska árið 2007. Hann átti að spila á Masters í nóvember en meiðsli í hönd komu í veg fyrir það. Hann dvaldi undir lokin í Bandaríkjunum á útrunnu vegabréfsleyfi en einhvern veginn tókst honum að komast til Brasilíu þar sem hann hélt jólin hátíðleg, í felum. Skömmu siðar var hann handtekinn í ríkrahverfinu í Rio de Janeiro en Angel Cabrera hefur unnið 46 mót á ferlinum, frá því að hann tók fyrst þátt á atvinnumannamóti árið 1989. Federal Police in Brazil have arrested golfer Angel Cabrera on an Interpol red notice for alleged crimes committed in Argentina.https://t.co/0BW7OCJRVI— CNN Sport (@cnnsport) January 15, 2021
Golf Argentína Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira